Hraðlyginn Jón Ásgeir en Arion trúir

Dómari í Lundúnum úrskurðar Jón Ásgeir ósannindamann, eins og allir sem kunna íslensku vita. Yfirstjórn Arion banka keppist enn við að trúa þótt Finnur fávísi hafi nýlega gengið þar frá borði. Arion starfar í umboði ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. sem hefur það sem kappsmál að Jón Ásgeir haldi velli í íslensku viðskiptalífi til að hann fjármagni áfram Samfylkinguna.

Jón Ásgeir og Samfylkingin haldast hönd í hönd niður í göturæsið.

 

 


mbl.is Kyrrsetningu ekki hnekkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Heyr.

Ragnar Gunnlaugsson, 9.7.2010 kl. 20:29

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heyr heyr!

Sigurður Haraldsson, 9.7.2010 kl. 21:13

3 identicon

Verð alltaf ánægður með að hafa sagt mið úr viðskiptum við Arion banka.

Alveg merkilegt að þetta svínarí viðgangist svona lengi.

jonasgeir (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 21:40

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Eru einhverjir fyrir utan skilanefndir Arion og Landsbankans, sem vilja eiga viðskipti við þennan mann?  Og því gera þær ekki hreint fyrir sínum dyrum líkt og slitastjórn Glitnis er að gera? Hvurslags helvítis meðvirkni og pukur er þetta?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.7.2010 kl. 22:21

5 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Ertu að segja að skjaldborgin hafi verið reist um Jón Ásgeir? Hann sem lagði mikla áherslu að koma okkur í ESB. Við ættum að vera alþjóðleg í hugsun, og koma okkur úr sauðskinnskónum.

Sigurður Þorsteinsson, 9.7.2010 kl. 22:32

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður hefur þú leitt huga að því hvers vegna Jón vildi koma okkur inn í ESB?

Sigurður Haraldsson, 10.7.2010 kl. 01:18

7 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

RANGT HJÁ YKKUR JÁJ ER EKKI AÐ LJÚGA -

hann kann bara ekki málið-

Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.7.2010 kl. 03:24

8 identicon

Hva, Bónus feðgar eru þeir einu sem kunna að reka fyrirtæki á íslandi, án þeirra er ísland dauðadæmt... skilst mér á Arion banka

doctore (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 16:09

9 Smámynd: Elle_

Hraðlyginn er góð lýsing á honum.  Og væg.

Elle_, 11.7.2010 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband