Fimmtudagur, 8. júlí 2010
Jón Ásgeir og kassastúlkan hjá Bónus
Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnar Bónus í umbođi Arion banka. Jón Ásgeir dregur kassastúlku fyrir dómstóla fyrir ađ stela 47 ţúsund krónum og fćr hana dćmda. Kerfi sem dćmir kassastúlkuna en hyglar stćrsta bankarćningja Íslandssögunnar er ekki í ţágu almennings heldur spilltra auđmanna.
Dró sér fé úr afgreiđslukassa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Páll aetli thessi upphaed nái tölunni sem eigendurnir af Bónus voru ad stela frá thódinni á hverri mínundu JAFNVEL sekundu sídustu 2 árin fyrir hrun???? Get ómöglega skilid hvernig fámennur hópur fólks faer ad skella hundrudum milljarda á samborgara sína án thess ad stjörnvöld geri nokkud!!!! thad er eitthvad MIKID ad á Íslandi
Getur verid ad fólk nái ekki thessum ótrúlegu upphaedum ;))
Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 8.7.2010 kl. 16:09
Sammála.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.7.2010 kl. 16:35
Ţađ getur veriđ dýrkeypt ađ stela ţýfi.
Sigurjón Ţórđarson, 8.7.2010 kl. 16:48
En stelpan kemur samt út í plús :)
stal 50 og borgar 21 í sekt
oskar (IP-tala skráđ) 8.7.2010 kl. 18:39
Hvađ ćtli plúsinn verđi stór hjá JÁJ ţegar hann hefur fariđ í mál viđ ríkiđ fyrir ađ trufla viđskiptaveldi hans og hann fćr milljarđa í skađabćtur?
Helgi (IP-tala skráđ) 9.7.2010 kl. 00:10
Ef JÁJ verđur ekki dćmdur í grjót og sektir verđur honum "handstýrt" 6 fet undir....
Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.7.2010 kl. 02:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.