Fimmtudagur, 1. júlí 2010
ESB-flokkar tapa
Samfylkingin, sem vill skilyrðislausa aðild að Evrópusambandinu, tapar fylgi. Framsóknarflokkurinn, sem vill sækja um með stífum skilyrðum, tapar fylgi. Flokkarnir sem eru með fullvalda Ísland á dagskrá bæta við sig fylgi.
Þjóðarstraumurinn er gegn ævintýrum á erlendum vettvangi, hvort heldur efnahagslegum eða pólitískum.
Umsóknina um aðild að Evrópusambandinu ber að taka strax tilbaka.
Sjálfstæðisflokkur í sókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekkert ESB...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 08:59
,,Samfylkingin, sem vill skilyrðislausa aðild að Evrópusambandinu" - athyglisverð fullyrðing, ja sem sumir myndu flokka undir helbera lygi.
atli már (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 09:37
Atli Már, Samfylkingin hefur aldrei sett skilyrði fyrir aðild að Evrópusambandinu.
Páll Vilhjálmsson, 1.7.2010 kl. 10:06
Frábært að þeir flokkar sem eru með hvað skýrustu stefnu gegn ESB eru í meirihluta samkvæmt þessari könnun. Nú verður V-G að hlýða vilja fólksins í landinu og berjast fyrir því að ESB umsóknin verði dregin til baka, eða hreinlega að slíta ríkisstjórn.
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.7.2010 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.