Persónuvernd bankanna

Bankafólk lćrđi ekkert af hruninu og sömu ranghugmyndir um lífiđ og tilveruna tröllríđa bankahúsum og gerđu í útrásinni. Persónuvernd og bankaleynd eru hugtök sem bankarnir notuđu sem skálkaskjól til ađ setja landiđ á hausinn. Ef bankar ţykjast ekki geta samiđ viđ stjórnvöld um tiltekna afgreiđslu mála eru persónuvernd og bankaleynd ekki trúverđug rök.

Bankakerfiđ á hér á landi er of stórt og ţarf ađ grisja. Hćstaréttardómur um myntlán ćtti ađ leiđa til gjaldţrota bílalánafyrirtćkja og ef til vill gefst tćkifćri til ađ slá af fleiri ónýtar fjármálastofnanir.

Stjórnvöld eiga ekki ađ lyfta litlafingri til ađ bjarga fjármálastofnunum sem ekki er á vetur setjandi.


mbl.is Treystir bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Síđasta málsgreinin, segir allt um ţetta mál.

Finnur Bárđarson, 23.6.2010 kl. 17:36

2 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Sammála. Ef ţau geta ekki stađiđ af sér áföll eđa hafa gert ráđ fyrir ţessu ţá eiga ţau ekki tilverurétt.

Sigurđur Sigurđsson, 23.6.2010 kl. 20:44

3 identicon

'Eg hef bent áđur á ţađ hér á bloggi hjá Mbl,ađ hversvegna sleppur fyrrverandi Forstöđumađur Fjármálaeftirlitsins svona vel frá málum.Ţá á ég viđ Pál Gunnar Pálsson sem núna er Forstöđumađur Samkeppnisstofnunar,en Páll ţessi á stóran ţátt í arkitektúr ađ ţessum lánagjörningum er nú hafa veriđ dćmdir ólöglegir.Samflokkskona Páls ţessa heitir Valgerđur Sverrisdóttir fyrrverandi Viđskiptaráđherra ţá,og var hún ađ viđurkenna ţađ í viđtali í helgarblađi Mbl,ađ hún hafi vitađ allan tíman frá árinu 2001 ađ ţetta hafi veriđ ólöglegur gjörningur,ţessi lánagjörningur sem komiđ var á ţá á ţví ári.Fingraför núverandi forstöđumanns Samkeppniseftirlitsins eru umlykjandi ţennan gjörning,er hann var í Fjármálaeftirlitinu ţá.

Númi (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 23:50

4 Smámynd: Elle_

Já, bankar og fjármálafyrirtćki sem ekki geta stađiđ undir sínum eigin blekkingum og lögbrotum ćttu ađ fara beint í gjaldţrot. 

Elle_, 24.6.2010 kl. 17:38

5 Smámynd: Elle_

Og merkilegt ţađ sem Númi var ađ skrifa ađ ofan.  Verđur fólk ekki lögsótt fyrir ađ hafa međvitađ leyft ađ brotiđ vćri á skuldurum međ ólöglegum samningum?

Elle_, 24.6.2010 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband