Dómur Hćstaréttar eykur líkur á stjórnarskiptum

Dómur Hćstaréttar um ólögmćti gengistryggđra lána er stćrsta efnahagsađgerđ eftir hrun. Um 100 - 200 milljarđar króna munu fćrast frá lánveitendum til lántaka. Eftir ţessa efnahagsađgerđ lćkkar hlutfall íslenskra heimila á vonarvöl og pólitískur ţrýstingur á ,,björgum heimilunum" hverfur.

Skjaldborg heimilanna er helsta slagorđ ríkisstjórnarinnar og meginástaćđa fyrir tilveru hennar. Ţegar Hćstiréttur er búinn ađ bjarga heimilunum hverfur tilverugrundvöllur ríkisstjórnarinnar.

Málin sem komast í forgrunn eru ţessi: ESB-umsóknin, niđurskurđur í opinberum rekstri, stjórnkerfisbreyting Jóhönnu Sig., og virkjanamál. Allt eru ţetta mál sem kljúfa ríkisstjórnina. Krafan um nýjar kosningar verđur hávćrari og líkur á ađ ţćr fari fram hérna megin nćstu áramóta.


mbl.is Lausir endar ţrátt fyrir dóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţú mátt ekki gleyma öllum ţeim fjölda lántakenda sem taldi sig kunna fótum sínum forráđ í lántöku međ ţví ađ taka verđtryggđ lán, ţeir hljóta ađ kalla á jafnrćđi, ţannig ađ ţetta getur mjög vel virkađ sem olía á daufan eld skjaldborgainnar

Kjartan Sigurgeirsson, 18.6.2010 kl. 10:08

2 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Eru lánveitendur borgunarmenn fyrir 100-200 milljörđum?

Sigurđur Haukur Gíslason, 18.6.2010 kl. 10:30

3 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţađ verđur Sigurđur ađ koma í ljós, ţađ var aldrei spurt ađ ţví hvort lántakendur vćru borgunarmenn fyrir stökkbreyttum lánu, heyrđis allt ađ ţreföldum upprunalegum höfuđstól

Kjartan Sigurgeirsson, 18.6.2010 kl. 10:33

4 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Ein spurning í tilefni athugasemda Kjartans .

Hvernig er hćgt ađ halda fram ađ ţađ sé ađ kunna frekar fótum sínum forráđ ađ taka verđtryggt lán, í ljósi ţeirra vandrćđa sem ţađ augljóslega er ađ valda viđkomandi?

Verđtryggđu lánin voru augljóslega međ innbyggđan langtímavanda, en ţessi gengistryggđu báru međ sér mögulegan fljótvirkari vanda ,en samt ekki augljósan .

Auđvitađ hefđi enginn tekiđ s.k. gengistryggđ lán ef ţeim hefđi veriđ kynnt ađ ţau vćru ólögleg, eđa hvađ?

Kristján H Theódórsson, 18.6.2010 kl. 10:38

5 identicon

Eđlilegra vćri ađ álykta ađ aukin velferđ borgaranna auki traust á stjórnina og festi hann betur í sessi. Kannski heldurđu ađ minni líkur séu á klofningi međ Sjálfstćđismenn í stjórn? Mín skođun er sú ađ kosningar á ţessu ári kćmu sömu stjórn til valda og er viđ völd núna.

Ţráinn Guđbjörnsson (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 10:41

6 identicon

Ekki skil ég hvernig ţú fćrđ ţetta út Ţráin.

Aukin velferđ, sem ekki er hćgt ađ ţakka stjórnvöldum.

Velferđ sem verđur meira ađ segja ţrátt fyrir ríkistjórnina, sem reyndar planar ađ skattleggja ávinningin af ţví sem samkvćmt lögum var aldrei til.

Ţessi ríkistjórn er helsti ţröskuldur viđreisnar á Íslandi.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 11:16

7 identicon

Dómurinn léttir ţrýstingi af ríkisstjórninni og gerir verkefni hennar auđveldari. Hann mun lengja líf hennar.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 11:28

8 identicon

Ríkistjórnin (velferđar - jafnađarstjórnin) gćti ţá hugađ ađ stöđu (velferđ) ţeirra sem tóku verđtryggđ lán.

Palli (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 11:58

9 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Kristján, ţađ hljómar sem öfugmćli ađ halda ţví fram ađ lántaka á ţeim ofurkjörum sem bođin hafa veriđ hér á landi sé ađ kunna fótum sínum forráđ, ég viđurkenni ţađ. 

Ţeir sem völdu frekar verđtryggingar leiđina fannst ađ hinir sem notuđu ţín rök ađ lániđ lćkkađi um eina evru í hvert sinn sem ţú greiđir eina Evru inn á höfuđstólinn vera verstu firru og vćri ţeim sem ţannig höguđu sér mátulegt ađ lenda í ţeim vandrćđum sem hrun Krónunnar olli

Kjartan Sigurgeirsson, 18.6.2010 kl. 12:21

10 identicon

Já, svei mér ţá, ţessi ríkisstjórn er gjörsamlega rúin trausti. Síđasti naglinn í kistuna tel ég vera uppsögn ASÍ á stöđugleikasáttmálanum. Ţegar meira ađ segja ASÍ treystir ríkisstjórninni ekki er tími til komin fyrir hana ađ fara ađ búa sig undir ađ kveđja.

Spurningin er hinsvegar, hvađ viđ fáum í stađinn.

Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 13:25

11 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Ég er mikiđ hissa á ţessari Ţórđargleđi margra í garđ ţeirra sem tóku s.k. myntkörfulán. Auđvitđa var ţetta leiđ sem fólki var bođin og virtist miđađ viđ gengisţróun sl. 10-15 ára vera skárri leiđ en ađ vera međ íslensku verđtrygginguna vofandi yfir sér , međ hreina skelfingu í för međ sér. Hćgbítandi eignaupptaka.  Ţeir sem tóku ţessi s.k. myntkörfulán vissu ekki annađ en ţetta vćri löglegur gjörningur, enda gerđu til ţess bćr stjórnvöld ekkert til ađ vara viđ eđa stemma stigu viđ ţeim.

Ađ halda ţví fram ađ allir sem leiddust út á ţessa braut hafi veriđ áhćttufíklar og og ábyrgđarlausir glannar er grátbroslegt.

Auđvitađ eigum viđ lántakendur hjá íslenskum lánastofnunum ađ standa saman allir sem einn gegn yfirgangi og grćđgi ţeirra stofnana. Verđtryggingarfólkiđ "ábyrga" á ađ sjálfsögđu ađ fá leiđréttingu sinna mála.  Sćkja sinn rétt gegn lánastofnunum á grundvelli forsendubrests og ţeirrar stađreyndar ađ  Bankastjórnendur tóku stöđu gegn viđskiptavinum sínum ađ ţessu leyti og ollu hruni međ tilheyrandi vandrćđum fyrir báđa ţessa lántakendaflokka. 

Lokaorđ Kjartans í síđasta innleggi er honum stórrlega til vansa!

Kristján H Theódórsson, 18.6.2010 kl. 14:54

12 identicon

Svo má heldur ekki gleymast ađ ţeir sem tóku gengistryggđu lánin voru ekki fórnarlömb venjulegra gengissveiflna á opnum og frjálsum gjaldeyrissmarkađi heldur fórnarlömb skipulagđrar svika og markađsmisnotkunar.

Menn sem halda öđru fram ćttu ađ kynna sér betur skýrslu rannsóknarnefndar um stöđutöku bankanna og stćrstu eigenda ţeirra gegn krónunni (Kaupţing, Kjalar, Exista, osfrv....osfrv...)

Finnst mönnum ţađ réttlćtanlegt ađ fórnarlömb fjársvika eigi bara ađ sitja ţegjandi hjá og sćtta sig viđ orđinn hlut ?

Ţeir sem tóku erlent lán voru ađ taka stöđu međ krónunni og ćttu ţví ađ vera álitnir meiri og betri íslendingar en ţeir sem völdu verđtryggđu leiđina!!

Magnús Birgisson (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband