Ţriđjudagur, 15. júní 2010
Stjórnmálamenn sviđsmynd á uppistandi
Reykvískir sveitarstjórnarmenn gerđu sig ađ sviđsmynd fyrir uppistand Jóns Gnarr og Besta flokksins. Niđurlćging Dags B., Hönnu Birnu og Sóleyju T. er afleiđing upplausnar í stjórnmálum sem starfandi stjórnmálaflokkar bera ábyrgđ á.
Kjósendur veittu Besta flokknum brautargengi vegna ţess ađ heiđarlegt grín var betri kostur en dćmigerđur óheiđarleiki flokkastjórnmálanna.
Starfandi stjórnmálaflokkar fá tćpan hálfan milljarđ króna beint úr ríkiskassanum. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ fá ódýrari sviđsmynd.
![]() |
Meira ímyndunarafl en rökhugsun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.