Sunnudagur, 13. júní 2010
Hásumarstaugaveiklun
Á miðju sumri er pólitískt frí í venjulegu ári. 2010 er ekki venjulegt ár og þrír stærstu flokkar landsins eru með flokksráðs og landsfundi sömu helgina í lok júní. Eiginlega er herjun flokkanna á sömu helgina hjákátleg því þeir tapa allir.
Til skamms tíma var þegjandi samkomulag milli stjórnmálaflokka að veita gagnkvæma fyrirgreiðslu með því að vera ekki með pólitískar uppákomur þegar einhver flokkur hélt landsfundi og jafnframt að stytta þingdagskrá ef svo bæri við.
Aðrir tímar eru ríkjandi nú til dags. Sjálfstæðisflokkurinn boðaði landsfund 25.-26. júní snemma í vor. Síðan hafa Samfylking og Vg báðir komist að þeirri niðurstöðu að bráðnauðsynlegt sé að halda flokksráðsfundi sömu helgi. Vinstriflokkarnir eru nánast að segja að efni móðurflokkur íslenskra stjórnmála til landsfundar verða litlu flokkarnir að minna á sigl
Boða til flokksráðsfunda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eða hentar þetta 4-flokknum betur til að kastljósið dreifist frekar?
Margrét Sigurðardóttir, 13.6.2010 kl. 01:05
Páll Vilhjálmsson.
Þetta gerir það að verkum að þú þarft að ,,sýna" hvar þú átt heima ?
Ég veit að þú þykist eiga heima á öllum þessum stöðum, EN auðvitað sest þú baa hjá vinum þínum !
JR (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 01:51
XD varð að halda landsfund vegna afsagnar varaformanns.
Þessi ákvörðun Jóhönnu að Sf og VG haldi þessa fundi sína á sömu helgi er arfur frá Ingibjörgu Sólrúnu - hún fylgdi XD samviskusamlega í þessum málum.
Hefur sennilega talið að sú helgi sem XD valdi hafi verið HELGIN.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.6.2010 kl. 05:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.