Öskjuhlíđar-Pálmi í Fons

Pálmi í Fons gat sér orđ í Öskjuhlíđarsamsćrinu ţar sem grćnmetisinnflytjendur stunduđu verđsamráđ til ađ verđa sér út um ólöglegan gróđa. Til ađ tryggja sig gegn óhagstćđri fjölmiđlaumfjöllun tók Pálmi upp samráđ viđ Jón Ásgeir Baugsstjóra og átti m.a. drjúgan hlut í 365-miđlum.

Pálmi er einn af helstu gerendunum í útrásarhruninu, átti m.a. hlut í FL-group ruglinu og innherjaráni á Glitni.

Ţegar Pálmi í Fons segist saklaus af fjárglćfrum hljómar ţađ eins og ađ Mengele hafi fylgt lćknaeiđnum í hvívetna. 


mbl.is Pálmi segir fréttir af sér uppspuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

jamm..en er hćgt ađ meta siđblindu til refsilćkkunar?  Allir helstu glćpamenn sögunnar voru haldnir einhverri tegund geđveilu

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.5.2010 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband