Baugstíđindi í andarslitrunum

Jón Ásgeir Baugsstjóri keypti međ leynd gjaldţrotaútgáfu Fréttablađsins sumariđ 2002. Međ ţví ađ veita auglýsingafé úr Baugi, sem ţá var almenningshlutafélag, til útgáfunnar komst Jón Ásgeir yfir málgang sem varđ hans einkaáróđursmiđstöđ. Hann notađi blađiđ óspart til ađ sćkja og verja viđskiptahagsmuni sína, hvort heldur á markađi eđa í dómssal.

Fréttablađiđ er núna í súrefniskassa tveggja banka, Arion sem lćtur átölulaust ađ Hagar kaupi auglýsingar til ađ fjármagna útgáfuna og Landsbanka sem leyfir Jóni Ásgeir ađ halda einkamálgagni sínu.

Ruslútgáfan er viđ dauđans dyr og ţađ verđur ekki degi of seint sem Fréttablađiđ hćttir starfsemi.


mbl.is Frídreifingu Fréttablađsins hćtt í verslanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen.

Kolbeinn (IP-tala skráđ) 27.5.2010 kl. 16:16

2 Smámynd: Kommentarinn

Er ţetta ekki baugsblogg? Mbl er amk baugsmiđill...

Kommentarinn, 27.5.2010 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband