Miđvikudagur, 26. maí 2010
Viđskiptafélagi Samfylkingar og pólitíska lausnin
Björgólfur Thor átti Landsbankann ásamt föđur sínum sem er rađgjaldţrotamađur. Viđ eigum eftir ađ gera upp sóđaslóđina sem Björgólfur skilur eftir sig. Á sama tíma og öll spjót standa á okkur vegna Icesave-málsins reynir Samfylkingin ađ fá samţykkt frumvarp á alţingi fyrir gagnaveri Björgólfs.
Skilabođin sem Samfylkingin sendir til útlanda er ađ Björgólfur Thor sé góđur pappír í augum ríkisstjórnar Íslands.
Ađ lokum verđur Icesave-máli leyst á pólitískum vettvangi. Samfylkingin getur ekki veriđ í ríkisstjórn ţegar ţađ gerist.
![]() |
Ísland braut gegn tilskipun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hve hátt er hlutfall Björgúlfs Thors af heildaskuldum íslenska ţjóđarbúsins?
allidan (IP-tala skráđ) 26.5.2010 kl. 20:09
Ert ţú nú farinn ađ tala um ađ ná ICESAVE samkomulagi?
Ja hérna.
Ertu ţá ekki "ICESAVE-Quislingur?"
Oddur Ólafsson, 26.5.2010 kl. 21:55
Quislingur? Nei hann er Íhald. Ţeir eru einstaklega lagnir viđ ađ horfa framhjá spillingu í eigin röđum.
Davíđ Ţ. Löve, 26.5.2010 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.