Ţriđjudagur, 25. maí 2010
Skjaldborg um Steingrím J.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra og formađur vinstri grćnna fékk fyrir ári ţađ verkefni ađ koma í veg fyrir ađ Magma eignađist HS Orku. Steingrímur J. mátti ekki vera ađ ţví ađ sinna ţessu verkefni.
Nú er spurt um tilgang ţess ađ halda úti flokki sem heitir Vinstrihreyfingin grćnt frambođ ef formannsnefnan er slík rola ađ sitja í ríkisstjórn sem lćtur yfir sig ganga ađ orkulindir ţjóđarinnar komast í hendur braskara.
Í stađ ţess ađ svara fyrir sig skýlir Steingrímur J. sig á bakviđ rakkana sína í ţingflokknum, ţá Björn Val og Árna Ţór. Ţeir eru skjaldborg formannsins.
Athugasemdir
Hárrétt.
Elle_, 26.5.2010 kl. 00:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.