Þriðjudagur, 25. maí 2010
Skjaldborg um Steingrím J.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og formaður vinstri grænna fékk fyrir ári það verkefni að koma í veg fyrir að Magma eignaðist HS Orku. Steingrímur J. mátti ekki vera að því að sinna þessu verkefni.
Nú er spurt um tilgang þess að halda úti flokki sem heitir Vinstrihreyfingin grænt framboð ef formannsnefnan er slík rola að sitja í ríkisstjórn sem lætur yfir sig ganga að orkulindir þjóðarinnar komast í hendur braskara.
Í stað þess að svara fyrir sig skýlir Steingrímur J. sig á bakvið rakkana sína í þingflokknum, þá Björn Val og Árna Þór. Þeir eru skjaldborg formannsins.
Athugasemdir
Hárrétt.
Elle_, 26.5.2010 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.