Pálmi, Jón Ásgeir og týndu milljarðarnir

Nánasti viðskiptafélagi Pálma í Fons var Jón Ásgeir í Baugi. Týndu milljarðarnir eru líkast til í umferð hjá Jóni Ásgeiri. Sigurður Guðjónsson lögmaður og fyrrum stjórnarmaður í Fons og Glitni hlýtur að vera maðurinn með milligönguna.

Brandarayfirvöld hér á landi hafa aftur gefið Jóni Ásgeiri syndakvittun enda færa hann að valsa hér um eins og hann eigi landið og miðin og ekkert hrun hafi orðið.

 


mbl.is RÚV: Þriggja milljarða leitað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Því miður virðust sem mikill hluti þjóðarinnar sé líka búin að fyrirgefa JÁJ og hans svínaríi.

Allavega verslar fólk áfram í Bónus.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 22:06

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ekki veit ég í hvaða búð þú verslar Birgir. En það eru margir sem ekki eiga krónu til að versla í lúxusbúðum u þessar mundir.

Finnur Bárðarson, 24.5.2010 kl. 22:23

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er þarna kannski fundinn "silent partner" í nýafstaðinni endurfjármögnun 365 ?

Guðmundur Ásgeirsson, 25.5.2010 kl. 02:23

4 Smámynd: Elle_

Það er alveg ótrúlegt hvað þessi andskoti fær að valsa um í öllum hirslum og skotum eins og hann hafi engu stolið.

Elle_, 26.5.2010 kl. 00:07

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég versla ekki í Bónus,10-11 né Hagkaup gerið slíkt hið sama og þá verða þrjótarnir að játa sig sigraða!

Sigurður Haraldsson, 26.5.2010 kl. 00:15

6 identicon

thid erud svo vitlaus ad thid vitid ekki hvad thid segid probadu ad tala vid heimilislaust folk i thiskalandi heimska rika folk á islandi hafid allt og haldid ad thid seud ad missa einhvad ykkur sjalfum ad kenna  sorry ekki allir svona en megnid thid siludu med taka afleidingunum eda taka af skarid og breita stjornmalanum a islandi eda ad saetta sig vid ad vera fifl og kingja öllum soranum

Steinar Ás Ásmundssson (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 01:30

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Steinar: Hvað með okkur sem spiluðum ekki með heldur vorum gagnrýnendur hins svokallaða "góðæris", og vorum oftar en ekki gerð hornreka fyrir vikið á meðan bankamenn stjórnuðu hér öllu? Eigum við líka að "sætta okkur við að vera fífl og kyngja soranum"? Ólíkt mörgum, þá hafa mínar skoðanir og viðhorf lítið breyst heldur eru þau sömu og fyrir hrun, helstu áhrifin sem hrunið og uppljóstranir í kjölfar þess hafa haft á mig er að festa gagnrýnina í sessi.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.5.2010 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband