Grínið trompar spillinguna

Varðstaða gömlu flokkana um óbreytt ástand gekk upp í þingskosningunum síðast liðið vor vegna þess að mótmælaframboðið Borgarahreyfingin hafði ekki tiltrú kjósenda. Gömlu flokkarnir ætluðu að endurtaka leikinn í sveitarstjórnarkosningunum og halda áfram eins og ekkert hefði í skorist.

Spilltu stjórnmálamennirnir sem þáðu stórfé frá auðmönnum og braskararnir sem eru með allt niðrum sig fjárhagslega héldu að hægt væri að sitja af sér umræðuna.

Svo kom grínið.


mbl.is Vopnlausir stjórnmálaflokkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En það er annar möguleiki í boði.  xE er nýtt framboð venjulegra reykvíkinga sem eru ekki tengdir gömlu framboðunum né heldur með fíflalæti eða grín.

Sif (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 18:17

2 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Hefurðu ekki frétt af útgáfu rannsóknarskýrslu Alþingis? Gæti það ekki skipt máli?

Margrét Sigurðardóttir, 22.5.2010 kl. 18:47

3 Smámynd: Sævar Einarsson

Fúlasta alvara.

Sævar Einarsson, 22.5.2010 kl. 19:54

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Þegar vel gékk hjá fjórflokknum þá var viðkvæðið að enginn ætti neitt inni í pólitík. En núna snýst áróður fjórflokksins um, að þeir einir geti stjórnað borginni. Kjósendur sýna þeim rauða spjaldið og kjósa X-Æ

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.5.2010 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband