Gríniđ trompar spillinguna

Varđstađa gömlu flokkana um óbreytt ástand gekk upp í ţingskosningunum síđast liđiđ vor vegna ţess ađ mótmćlaframbođiđ Borgarahreyfingin hafđi ekki tiltrú kjósenda. Gömlu flokkarnir ćtluđu ađ endurtaka leikinn í sveitarstjórnarkosningunum og halda áfram eins og ekkert hefđi í skorist.

Spilltu stjórnmálamennirnir sem ţáđu stórfé frá auđmönnum og braskararnir sem eru međ allt niđrum sig fjárhagslega héldu ađ hćgt vćri ađ sitja af sér umrćđuna.

Svo kom gríniđ.


mbl.is Vopnlausir stjórnmálaflokkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En ţađ er annar möguleiki í bođi.  xE er nýtt frambođ venjulegra reykvíkinga sem eru ekki tengdir gömlu frambođunum né heldur međ fíflalćti eđa grín.

Sif (IP-tala skráđ) 22.5.2010 kl. 18:17

2 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Hefurđu ekki frétt af útgáfu rannsóknarskýrslu Alţingis? Gćti ţađ ekki skipt máli?

Margrét Sigurđardóttir, 22.5.2010 kl. 18:47

3 Smámynd: Sćvarinn

Fúlasta alvara.

Sćvarinn, 22.5.2010 kl. 19:54

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţegar vel gékk hjá fjórflokknum ţá var viđkvćđiđ ađ enginn ćtti neitt inni í pólitík. En núna snýst áróđur fjórflokksins um, ađ ţeir einir geti stjórnađ borginni. Kjósendur sýna ţeim rauđa spjaldiđ og kjósa X-Ć

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.5.2010 kl. 20:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband