Laugardagur, 22. maí 2010
Evrópa sem hugtak
Evrópa er annað heiti á Evrópusambandinu og miskunnarlaust notað sem samheiti af Brusselvaldinu. Evrópa var lengi landfræðilegt heiti og finnst sem slíkt í íslenskum miðaldahandritum. Á nýöld er umrætt landssvæði tíðum nefnt hinn kristni heimur andspænis veröld múslíma og heiðingja.
Aldir númer 19. og 20. voru tilefni til að skipta Evrópu upp í hluta s.s. Mið -, Vestur-, Austur- Evrópu. Þegar leið á 20. öldina var farið að tala um Norður- og Suður-Evrópu.
Í dag er skiptingin einfaldari. Greiðsluhæf Evrópa og gjaldþrota Evrópa.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.