Fimmtudagur, 20. maí 2010
Magma-fundur dregur línu í sandinn
Um 50 manns mćttu síđdegis á fund í Höfđatúni til ađ rćđa Magma-máliđ og viđbrögđ. Af ţingmönnum mćttu Ögmundur Jónasson, Lilja Mósesdóttir og Birgitta Jónsdóttir. Fariđ var yfir máliđ vítt og breitt.
Helsta niđurstađa fundarins kemst fyrir í orđum Ţorleifs Gunnlaugssonar borgarfulltrúa sem sagđi:
Ef kaup Magma á HS Orku ná fram ađ ganga í skjóli ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. er ríkisstjórnin dauđ.
Athugasemdir
Ţetta Magma mál er Ömurlegt
Er óendanlega leiđur yfir ţessu fyrir hönd afkomenda minna
en ţetta er allt á áćtlun AGS
kveđja
Ćsir (IP-tala skráđ) 20.5.2010 kl. 21:25
Ţetta mál er prófsteinn.
Guđmundur Guđmundsson, 20.5.2010 kl. 22:33
AGS samsćriskenningin gengur eiginlega ekki upp ţar sem ţađ kemur nánast enginn erlendur gjaldeyrir inn í landiđ vegna ţessarar sölu. Ţetta er ekki erlend fjárfesting, heldur kúlulán og skuldabréf í Reykjanesbć. En hitt er mun nćrtćkara, ađ ríkisstjórnin vilji ekki setja helminginn af t.d. framlögum ríkisins til menntamála á einu ári í ţessi kaup. Hanna Birna og Árni Sigfússon seldu ţetta og bera alla ábyrgđ í ţessu máli.
Ţór (IP-tala skráđ) 21.5.2010 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.