Miðvikudagur, 19. maí 2010
Ensk lög í evrulandi
Írar verða eins og aðrir að hósta upp evrum í samevrópskan björgunarpakka handa Grikkjum. Á Írska þinginu er frumvarpið um reddingarsjóðinn ein síða en fylgiskjölin margir tugir. Á stað kemur þetta fram
This Agreement and any non-contractual obligations arising out of or in connection with it shall be governed by and shall be construed in accordance with English law.
Bretland er ekki hluti af evrulandi en samt eiga ensk lög að gilda um samkomulagið. Sniðugt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.