Öskjuhlíðar-Pálmi í gagnsókn

Í byrjun aldar var Pálmi Haraldsson afhjúpaður sem einn af samsærismönnunum í Öskjuhlíðinni þar sem grænmetisverð var ákveðið ólöglega. Pálmi lærði af þeirri reynslu að nauðsynlegt er að stjórna umræðunni enda var það hún fremur en sakargiftir sem tættu af Pálma æruna.

Til að tryggja sér hagfellda umræðu tók Pálmi þátt í fjölmiðlaeignarhaldi Jóns Ásgeirs en þeir félagarnar stunduðu saman viðskipti í FL-group, Glitni og víðar.

Pálmi er í sömu sporum og Sigurður Einarsson fyrrum Kaupþingstjóri. Báðir ímynda þeir sér að hrunið komi þeim mest lítið við. Þeir telja sig vera í þeirri stöðu að setja skilyrðin. Sá tími er liðinn.


mbl.is Pálmi segir málsókn byggða á misskilningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftir því sem snaran herðist að þessum mönnum verða "rökin" máttlausari og aumkunarverðari.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband