Þriðjudagur, 11. maí 2010
Sigurður Einarsson eftirlýstur
Kolsvört hrunskrá Sigurðar Einarssonar Kaupþingsstjóra sem Sjónvarpið tíundaði í kvöldfréttum er ástæða fyrir flótta hans undan réttvísinni. Alþjóðleg handtökuskipum er gefin út á Sigurð og hann þarf annað tveggja að gefa sig fram eða flýja úr einum felustað yfir í annan eins og réttur og sléttur glæpamaður.
Flótti Sigurðar undirstrikar forherðingu fyrrum súperstjörnu íslensku bankanna.
Athugasemdir
Fékk ekki þessi snillingur Fálkaorðu hjá forsetanum hér um árið?
Hvað segir klappstýran nú?
Hamarinn, 11.5.2010 kl. 20:55
Klappstýran segir ekkert, klósettpappírinn er uppurinn á Bessastöðum.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.