Sigurður Einarsson eftirlýstur

Kolsvört hrunskrá Sigurðar Einarssonar Kaupþingsstjóra sem Sjónvarpið  tíundaði í kvöldfréttum er ástæða fyrir flótta hans undan réttvísinni. Alþjóðleg handtökuskipum er gefin út á Sigurð og hann þarf annað tveggja að gefa sig fram eða flýja úr einum felustað yfir í annan eins og réttur og sléttur glæpamaður.

Flótti Sigurðar undirstrikar forherðingu fyrrum súperstjörnu íslensku bankanna.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Fékk ekki þessi snillingur Fálkaorðu hjá forsetanum hér um árið?

Hvað segir klappstýran nú?

Hamarinn, 11.5.2010 kl. 20:55

2 identicon

Klappstýran segir ekkert, klósettpappírinn er uppurinn á Bessastöðum.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband