Ţriđjudagur, 4. maí 2010
Hönnun nýrrar forréttindastéttar
Launamál Seđlabankastjóra verđur ađ skođa í samhengi viđ nýja valdastétt í landinu. Vinstrimenn ćtla sér ađ fitna í embćttum ríkisins nćstu árin. Samningar viđ Seđlabankastjóra eiga ađ opna leiđina fyrir ađra embćttismenn ađ hćkka í launum.
Seđlabankastjóri er vel međvitađur um ţađ sem í húfi er. Í Kastljósviđtali sagđi hann ađ laun undirmanna gćtu ţurft ađ lćkka gangi málin ekki fram međ ţeim hćtti sem áćtlanir gerđu ráđ fyrir.
Forréttindastétt vinstriflokkanna er í mótun og seđlabankamáliđ er angi af ţeirri vinnu. Mótunarferliđ átti ađ fara leynt enda ekki gert ráđ fyrir ađ launataxtar hćkki almennt. Sumir eru jafnari en ađrir.
Athugasemdir
Ţetta er trúverđug greining hjá ţér Páll. Ađ nú ćtli sjálftökuliđiđ hjá ríkinu ađ gefa duglega á jötuna.
Hreinn Sigurđsson, 4.5.2010 kl. 08:06
Mjög rétt hjá ţér, Páll.
Nú er komiđ ađ vinstri mönnum ađ mergsjúga lýđinn í krafti spillingar.
Ţetta sannar ađ enginn munur er á íslenskum stjórnmálaflokkum.
Hugsjónir ráđa ţar engu heldur leita ákveđnar manngerđir eftir frama í stjórnmálum.
Ţar eru spillingin og hrokinn helstu persónueinkennin.
Ég held ađ raunveruleg hćtta sé á ţví ađ Íslendingar glati öllu trausti á lýđrćđinu.
Ţađ kemur ekki á óvart.
"Norrćna velferđarstjórnin" rekur sennilega síđasta naglann í líkkistuna.
Ţađ spillta og óhćfa fólk hefur nú ţegar unniđ óbćtanlegan skađa.
Karl (IP-tala skráđ) 4.5.2010 kl. 08:13
Meira ađ segja fyrrverandi Seđlabankastjóri sem skammtađi sjálfum sér hátt á ţriđju milljón króna ( sex milljónir á núgengi) skrifar hćđnislegar fyrirsagnir í leiđara til ađ draga athyglina frá sér og snýkjudýrseđli sinna manna.
Undir ţetta taka núna "hinir bestu menn" sem gefur mér ţađ á tilfinninguna ađ slíkir menn séu ekki til frekar en annađ sem til sóma mćtti verđa ţessari andlega brotnu ţjóđ sem bíđur eftir ađ Godot komi og bjargi henni. Á međan verđur leikritiđ eftir ţví.
Gísli Ingvarsson, 4.5.2010 kl. 08:58
Norrćna velferđarstjórnin rćr ţví öllum árum ađ útrýma millistéttinni í landinu og breikka biliđ milli ríkra og fátćkra meira en nokkru sinni fyrr.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.5.2010 kl. 10:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.