80 bloggarar í kringum umræðuna

Jónas Kristjánsson tók saman 80 bloggara sem hann segir spanna umræðuna. Til skamms tíma var opinber umræða hér á landi bundin við fjölmiðla þar sem tveir hópar voru í fyrirrúmi; starfsmenn fjölmiðlanna og tiltölulega breiður hópur sem skrifaði reglulega í blöðin. Síðar taldi hópurinn átti aðgengi að síðum blaðanna undir stjórnendum þeirra.

Þorri bloggaranna sem Jónas nefnir skrifa í hjáverkum og starfa við annað en fjölmiðlun. Bloggið hefur gert opinbera umræðu fjölbreyttari og dreift dagskrárvaldi fjölmiðla.

Ísland þarf meira fjölræði og bloggið gagnast valddreifingunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband