Auđmenn fá aflátsbréf frá Jóhönnustjórninni

Björgólfur Thor keypti sér aflátsbréf hjá ríkisstjórninni međ ţví ađ taka međ sér samfylkingarfjárfesti í gagnaveriđ á Keflavíkurflugvelli. Kjördćmapotarar eins og Jón Gunnarsson skrifa undir aflátiđ međ viđhorfum um ađ auđur kaupi réttlćti.

Jón Ásgeir Baugsstjóri fćr aflátsbréf frá Jóhönnustjórninni vegna ţess ađ hann stjórnar enn fjölmiđlaveldi sem mylur undir ríkisstjórnarflokkana, Samfylkinguna sérstaklega. Til dćmis er Fréttablađiđ helsti málssvari ESB-stefnu Samfylkingarinnar.

Undanţága auđmanna, sem ríkisstjórnin veitir, grefur undan réttarríkinu. Almenningur horfir upp á ađ stjórnvöld taka upp á arma sína stćrstu efnahagsglćpamenn Íslandssögunnar. Ríkisstjórnin hefur dekkađ borđiđ fyrir stórslys. 


mbl.is Svarar engu um hlunnindi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţessi vinnubrögđ viđ endurreisn íslensks samfélags eru áhyggjuefni. Siđrof milli ţjóđarinnar og lykilmanna í viđskiptum voru mikiđ slys. Siđrof milli ţjóđar og stjórnvalda er óbćtanlegt slys.

Árni Gunnarsson, 29.4.2010 kl. 09:05

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ţađ er stór hćtta á ferđ ef ekki verđur breyting á stefnu stjórnvalda og bankans!

Sigurđur Haraldsson, 29.4.2010 kl. 12:25

3 Smámynd: Árni Ţór Björnsson

Ríkisstjórnin bođar vćntanlegt andlát sitt. Sér grefur gröf...

Fć ekki betur séđ en svo sé.

Árni Ţór Björnsson, 29.4.2010 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband