Miđvikudagur, 14. apríl 2010
Finnur skilur glćpamenn
Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Arion banka mylur undir útrásarauđmennina sem rćndu banka innan frá á útrásarárunum. Fréttir um ađ Finnur sé grunađur mađur vegna starfa sinna sem forstjóri Icebank renna stođum undir ţá kenningu ađ hann skilji glćpamenn og sé nćmur á ţarfir ţeirra.
Finnur er bankastjóri í skjóli ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Ríkisstjórnin hvorttveggja í senn leyfir grunuđum mönnum eins og Finni ađ ţjóna sínu eđli og jafnframt ađ Arion banka leyfist ađ starfa hér á landi án ţess ađ upplýst sé hverjir eigendur hans séu.
Ríkisstjórnin heykist á ţví ađ setja lög um gagnsći fjármálastarfsemi og lćtur menn eins og Finn Sveinbjörnsson stýra banka.
Ţađ eru fleiri en Finnur sem skilja glćpamenn og ţarfir ţeirra.
Athugasemdir
Ég vona satt ađ segja ađ Finnur reynist ekki sekur um einhverja glćpi ţví ţetta er gćđalegur mađur ađ sjá. Voru ekki stóru mistökin ađ gefa bönkunum og skilanefndunum lausan tauminn svona fljótt? Finnur starfar skiljanlega fyrir ţá sem greiđa launin hans - ţađ hygg ég ađ flestir geri. Hann starfar ţví fyrir hina nýju, óţekktu eigendur bankans en ekki íslensku ţjóđina.
Baldur Hermannsson, 14.4.2010 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.