Föstudagur, 19. janúar 2007
Enski boltinn bjargar 365, eđa ţannig
Frá áramótum hefur gengi Teymis hf. hćkkađ um 13 prósent í Kauphöllinni en gengi 365 hf. lćkkađ um 5 prósent. Félögin tvö voru áđur sameinuđ í Dagsbrún en var skipt upp í september síđastliđnn. Fjölmiđlahlutinn, 365 hf., er međ takmarkađa vaxtarmöguleika og hefur selt frá sér einingar sem áttu ađ standa undir meira en helming veltunnar.
Í kynningu 12. september á liđnu ári áćtlađi 365 hf. ađ heildarveltan áriđ 2007 yrđi 30 milljarđar króna. Hluti Wyndenham prentsmiđjunnar í Bretlandi átti ađ vera 18 milljarđar króna. Skuldir voru um 22 milljarđar króna. Glćrusýningu 365 hf. var vart lokiđ í haust ţegar tilkynnt var ađ prentsmiđjan í Bretlandi yrđi seld. Tapiđ á ţeirri fjárfestingu hleypur á milljörđum króna.
Tilfćringar á prentmiđlum 365 um áramótin í sérstakt félag benda til frekari breytinga á rekstri fyrirtćkisins. Á bloggsíđum er rćtt um ađ uppstokkun á sjónvarpsrekstrinum sé í bígerđ. Í gćr var tilkynnt ađ birtingu ársuppgjörs vćri frestađ til mánađarmótanna febrúar/mars.
Ţótt útlitiđ sé dökkt er 365 međ ráđ undir rifi hverju. Ţađ keypti í lok nóvember sýningarréttinn á enska fótboltanum fyrir um ţađ bil einn milljarđ króna, sem lćtur nćrri ađ vera tíu prósent af ársveltu fyrirtćkisins.
Hmmm
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.