ASÍ hótar ríkisstjórn og nær árangri

ASÍ boðaði til formannafundar fyrir tveim dögum og eftirfarandi er upphafsmálsgrein í fréttatilkynningu ASÍ um fundinn

Formannafundi Alþýðusambandsins um efnahags og atvinnumál lauk á Grand hótel síðdegis.Áhyggjur vegna stöðu atvinnumála var áberandi á fundinum og var þungt í mönnum.  Framtaksleysi ríkisstjórnar og sveitarfélaga varðandi stærri framkvæmdir voru harðlega gagnrýnd.  

Hótun ASÍ dugði til að ríkisstjórnin lúffaði í þrem málum.

Augljóst er hvaða tökum á að taka ríkisstjórn Jóhönnu Sig. 


mbl.is Samkomulag um þrjú mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband