Mánudagur, 29. mars 2010
Ríkisstjórnin elur á sundurlyndi
Samfylkingin efndi til óvinafagnaðar með ESB-umsókninni; Steingrímur J. ætlaði að einn síns liðs að veðsetja framtíð óborinna Íslendinga með Icesave-samningi; sameiginlega stundar ríkisstjórnin hryðjuverk gagnvart sjávarútveginum.
Það er ríkisstjórnin sem elur á sundurlyndi í þjóðfélaginu.
Vinstristjórn Jóhönnu Sig. stundar pólitík yfirgangs og valdhroka.
Sundurlyndisfjandann má ekki magna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.