Ráðherrar grafa undan lýðræði

Ráðherrar eiga að vera fyrirmynd þegar kemur að því að virða lýðræðislegan vilja þjóðarinnar. Ráðherrar eru í embættum sínum vegna þjóðarvilja og þeir eiga á öllum stundum að bera fyrir brjósti lýðræðið.

Jóhanna Sig. og Steingrímur J. hafa sýnt fyrirlitningu sína á þjóðarvilja með því að sitja heima og taka ekki þátt í fyrsta þjóðaratkvæði lýðveldisins.

Skötuhjúin hafa fyrirgert stöðu sinni sem ráðherrar í ríkisstjórn Íslands.


mbl.is Tæplega 43% kjörsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mælt Páll. 

Ari (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 20:16

2 Smámynd: Sævar Einarsson

Nákvæmlega og ekki má gleyma að þetta eru lög sem þau samþykktu svo maður hefði ætlað að þau myndu mæta og sagt já.

Sævar Einarsson, 6.3.2010 kl. 20:18

3 identicon

Sama ruglið í þér og fyrr. Með sömu rökum hafa 60% kjörbærra manna fyrirgert rétti sínum til að greiða atkvæði. Þeir sem mæta ekki eru að segja sína skoðun líka þó þér sé hún ekki að skapi. Fólk er ekki fífl og tekur sjálfstæða afstöðu. Þessi kosningar er bara sóun á fjármunum og tíma.

Svarar Jónsson (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 20:19

4 Smámynd: hilmar  jónsson

BLA BLA BLA BLA,,,,,,,,,,,

hilmar jónsson, 6.3.2010 kl. 20:31

5 Smámynd: Sævar Einarsson

Þessar kosningar eru okkar heilagi réttur sem fullvalda lýðræði og svona virkar lýðræðið, þetta eru skýr skilaboð almennings að við neytum að borga skuldir annarra.

Eins og  Halldór Kiljan Laxness skrifaði í  Bjartur í Sumarhúsum "Meðan ég sækist ekki eftir annarra manna gróða kæri ég mig ekki um að bera annarra manna skuld. "

Sævar Einarsson, 6.3.2010 kl. 20:32

6 Smámynd: Sævar Einarsson

Heilaþvegnu kommatittir.

Sævar Einarsson, 6.3.2010 kl. 20:33

7 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sammála Páli...

Lögin eru í gildi a.m.k. Þangað til úrslit segja til um hvort þau egi að gilda áfram eða falla...

Heimasytjararnir geta svo bara setið heima líka í næstu kosningum...

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 6.3.2010 kl. 20:39

8 identicon

Og þegar við verðum næst að velja á milli nazisma og kómmúnisma í þjóðarkostningi þá erum við sem veljum að sitja heima á móti þjóðaviljan og lyðræðinu. Ekki satt, Páll.

Jakob Andersen (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 20:44

9 identicon

Páll Vilhjálmsson.

Ef einhver er ekki sammála þér þá er það vitlaust !

Ef þú værir vinnukraftur i einkageiranum veit ég ekki hver gæti haft þig !

JR (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband