Sunnudagur, 28. febrúar 2010
Fávísi Finnur í Arion
Fávísi Finnur er bankastjóri Arion. Hann telur ađ Jói í Bónus og Jón Ásgeir sonur hans séu ábyggilegir rekstarmenn. Finnur ćtlar ađ láta feđgana kennda viđ Baug eiga ráđandi hlut í verslunarstórveldinu Högum. Arion eignađist Haga vegna ţess ađ téđir feđgar skuldsettur félagiđ upp fyrir rjáfur.
Um helgina er samfelldur fréttaflutningur í Morgunblađinu og RÚV um undanskot eigna og gjaldţrot félaga í eigu feđganna. Baugsmiđlar ţegja ţunnu hljóđi en viđ hverju öđru er ađ búast?
Finnur fávísi er svo áfram um ađ Baugsfeđgar geri sig gildandi í íslensku atvinnulífi ađ hann tekur ţátt í plöggi gagnvart lífeyrissjóđum sem feđgarnir vilja ađ leggi ţeim til fjármuni.
Finnur fávísi er á ábyrgđ ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.
Athugasemdir
Samfylkingin sér um sína.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 28.2.2010 kl. 19:49
Finnur fávísi er ekki á ábyrgđ Heilagrar Jóhönnu. Ađ örđu leyti er fćrslan bara fín.
Björn Birgisson, 28.2.2010 kl. 19:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.