Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
Nasismi verður grískt umræðuefni
Staðgengill gríska forsætisráðherrans sagði Þjóðverja ekkert eiga með að setja Grikkjum skilyrði þar sem þýskir hefðu stolið gullforða landsins og bera ábyrgð á dauða 300 þús. Grikkja.
Þótt tvær kynslóðir séu liðnar frá seinni heimsstyrjöld er það aðeins augnablik í evrópskri sögu.
Hér má lesa meira um dægurumræðuna í ESB.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.