Fimmtudagur, 25. febrúar 2010
Samfykingarlygin afhjúpuð
Skýrsla framkvæmdastjórnar ESB vegna umsóknar Samfylkingarinnar um aðild Íslands afhjúpar samfylkingarlygina um að eftir sem áður myndu Íslendingar fara með yfirráðaréttinn yfir landhelginni.
Orðrétt segir á bls. 69
Iceland will have to accept the principles of exclusive Community competence and freedomof access to waters. Article 17 of the basic CFP Regulation (Council Regulation EC No2371/2002) establishes that a vessel from any Member State has the right of access to anotherMember States waters, subject to agreed rules.
Umsóknina ber að draga strax tilbaka.
Athugasemdir
Ef pólitíkusahjörðin nær samningi, og vill áfram, inngöngu í EU (með allt á hælonum) þá væntanlega koma
EU fyrst til að hirða undir sig fiskveiðilögsöguna á
Íslandi, en skyldi ekki koma hik á þá þegar þeir sæju að 600 milljarða skuld hangir á því dæmi, uppsafnaðar óreiðuskuldir sem engir Íslendingar vilja heldur borga,
Hvað skyldi verða eftir, þegar búið verður að hirða lífeyrissjóðina í lokauppgjörið svo að bókhaldið verði hallalaust? Bjarni Ben getur kannski meikað alvöru vafning á það.
Robert (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 12:31
Að halda því fram að við fengjum að halda fiskveiðilögsögunni og veiðiheimildum fyrir okkur ein, er jafn trúverðugt og að tunglið er úr osti og jörðin flöt eins og pizza og gott ef ekki slík. Og lygin kostar þjóðina sem veður í peningum 2 - 3 miljarða.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.