Þýsk Evrópa, fyrstu drög

Grein eftir Marko Papic og Peter Zeihan er stöðumat á Þýskalandi, ESB og grísku kreppunni. Kenningin um að Þýskaland nánast verði að taka forræði yfir Evrópu er trúverðug en verður samt að taka með fyrirvara. Frakkland er i þokkalegu standi og getur verið myndað mótvægi við þýsk áhrif.

Eitt er samt ótvírætt; Evrópusambandið tekur breytingum vegna grísku kreppunnar og ráðstafana sem fylgja í kjölfarið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband