Fimmtudagur, 4. febrúar 2010
Flytjast skuldir Haga með í Kauphöllina?
Ástæðan fyrir því að Arion, áður Kaupþing, leysti til sín Haga frá Baugsfeðgum var að rekstur fyrirtækisins stóð ekki undir skuldum. Þegar Arion ætlar núna að gefa Baugsfeðgum kost á að eignast hluta af Högum í gegnum skráningu í Kauphöllina hlýtur spurningin að vakna hvort skuldir Haga flytjast með?
Hvað segir Finnur bankastjóri?
Athugasemdir
Þetta er hugasnlega ný leið til að afskrifa skuldir. Það er ljóst að til að einhver vilji hlutabráf í fyrirtæki sem stendur ekki undir skuldum þá þarf að að borga honum. Þannig að verðgildi hlutabréfanna er neikvætt. Þetta er líklega önnur "GLÆSILEG NIÐURSTAÐA"
Hreinn Sigurðsson, 5.2.2010 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.