Miđvikudagur, 27. janúar 2010
Einbeittur brotavilji Fons/Baugs
Fyrsta frétt RÚV í kvöld sagđi frá kröfum skiptastjóra Fons um riftun ýmissa fjármálagjörninga. Pálmi Haraldsson átti Fons og hann var helsti viđskiptafélagi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Baugsstjóra. Í fréttinni sagđi m.a. frá milljarđi sem fór frá Fons til Jóns Ásgeirs en var reynt ađ fela í tólf fćrslum í bókhaldinu.
Sóđaskrá útrásarmanna lengist stöđugt og verđur ljótari. Samt sem áđur eru ţessi kónar í viđskiptum hér á landi og ćtlast jafnvel til ţess ađ fá afskrifađar skuldir.
Ţađ verđur ađ segja stopp viđ ţessa menn. Ef viđ látum ţá ekki gjalda fyrir gjörđir sínar munu ţeir endurtaka leikinn. Samfélag sem verđlaunar lygi og ţjófnađ á sér ekki viđreisnar von.
Athugasemdir
Og ţriđja frétt Stöđvar 2 um sama mál minntist ekkert á milljarđinn sem fór frá Fons til Jóns Ásgeirs.
Henni (IP-tala skráđ) 27.1.2010 kl. 19:39
Ţađ er međ eindćmum ađ stjórnvöld eru ađ berjast viđ ţjóđina til ađ ađstođa ţessa d.....sokka til ađ ná til sín restinni af ţví sem tókst ekki ađ stela fyrir hrun.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.1.2010 kl. 20:51
Og enn er fólk ađ versla viđ ţessa útrásaraumingja. Ţađ fer í Bónus, til ađ styrkja Baugsfeđga og í Lyf og heilsu og Apótekarann, til ađ styrkja Karl Wernersson. Svo fárast menn út í gjörđir landráđamannanna, en halda ţeim samt uppi međ ţví ađ versla viđ ţá.
Steini (IP-tala skráđ) 27.1.2010 kl. 22:04
Ţarf ekki ađ flćkja ţađ frekar. Samfélag sem verđlaunar lygi og ţjófnađ á sér ekki viđreisnar von.
ţór (IP-tala skráđ) 27.1.2010 kl. 22:05
Alltaf ţegar ég sé mynd ađ ţessum eiturpésum, ţá verđur mér hugsađ til: "hver er munurinn á kúk & skít?" Í ţeirra tilfelli er bara blćbrigđamunur á ţeim félögum, báđir siđblindir skíthćlar..!
kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Ţór Haraldsson (IP-tala skráđ) 27.1.2010 kl. 23:27
Ef ţú vilt vera ţjófur, skaltu hlusta vel á mig - steldu nógu miklu og ţá semja ţeir viđ ţig. Sá sem stelur litlu skilur ekki baun. Í hvernig kerfiđ virkar, og ađ lokum lendir inná Litla - Hraun. Svo hvađ Magnús Eiríksson vinur minn á okkar síđasta diski. Ég sé ekki betur en boltinn sé farinn ađ rúlla af miklum krafti ţví Óli Ólafs er búinn ađ hösla Samskip aftur ....
Pálmi Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.1.2010 kl. 23:49
Held ađ ţolinmćđi okkar sé á ţrotum,endist ekki lengur en fram á vor.
Helga Kristjánsdóttir, 28.1.2010 kl. 02:03
Pálmi nýtur trausts bankakerfisins hans Steingríms J, Fékk 800 milljónir ti ađ reka Iceland Express sem hann stýrir og á. Hvađ er ađ heyra í ykkur ?
Halldór Jónsson, 29.1.2010 kl. 07:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.