Ráđherravald, RÚV og gagnalekinn

Gagnalekinn til Helga Seljan og RÚV dregur lögreglu, hérađssaksóknara og ríkissaksóknara í svađiđ. Mađur gengur undir manns hönd, Kristrún forsćtis nú síđast, ađ fordćma lekann. Spurt er um ábyrgđ lögreglu og ákćruvalds. Ćtlađi RÚV ađ ađ hefja stríđ gegn lögreglu og ákćruvaldi eđa var ráđagerđin ađ draga athyglina frá tveim óţćgilegum málum ríkisfjölmiđilsins? 

Orđspor RÚV er slíkt ađ sjálfkrafa er gert ráđ fyrir óheilindum á bakviđ fréttherferđir sem ríkisfjölmiđillinn efnir til. Byrlunar- og símamáliđ og ađförin ađ barnamálaráđherra eru nýleg dćmin ţar sem lögbrot, siđleysi og samsćri eru undanfari RÚV-rađfrétta. Gagnalekinn fylgir ţekktu mynstri.

Uppruni gagnalekans er ađ öllum líkindum í öđru hvoru embćttinu, hérađssaksóknara eđa ríkissaksóknara, eins og bloggađ var um í gćr. Opin spurning er hvort sá ađili sem lak sé einstaklingur í hefndarhug eđa hvort meira hangi á spýtunni. Ađ Helgi Seljan á RÚV sé viđtakandi lekans rennir stođum undir ráđbrugg. Helgi starfar í beinu umbođi Stefáns útvarpsstjóra Eiríkssonar. Í tíđ sinni sem borgarritari skipulagđi Stefán ófrćgingarherferđir; hćfir skel kjafti ađ Helgi sé undir beinni stjórn Stefáns, sem hvergi nćrri er öruggur í embćtti og sárlega vantar skjól í stjórnarráđinu. Einn og sér er Helgi ekki til stórrćđanna, hann ţarf stjórnanda sem getur hugsađ heila hugsun og skipulagt. Áđur var ţađ Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks, núna Stefán útvarpsstjóri.

Til skamms tíma var samhljómur međ embćtti hérađssaksóknara og RÚV.  Í Namibíumálinu gegn Samherja var samvinna milli RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miđla) annars vegar og hins vegar hérađssaksóknara. Namibíumáliđ, međ Jóhannes Stefánsson sem stjörnuvitni, var búiđ til af RSK-miđlum í nóvember 2019. Hérađssaksóknari fékk máliđ til rannsóknar. Helgi Seljan var upphafsmađur en tvćr brćđur í stórum aukahlutverkum, Ingi Freyr Vilhjálmsson blađamađur á Stundinni, nú á RÚV, og Finnur Ţór Vilhjálmsson saksóknari hjá embćtti hérađssaksóknara. Finnur Ţór fór fyrir Namibíumálinu hjá embćttinu. Ingi Freyr birti sakfellandi fréttir eftir heimildum sem enginn annar hafđi ađgang ađ.

Í byrlunar- og símamálinu, sem hófst voriđ 2021, reyndu RSK-blađamenn ađ fá lögreglurannsóknina flutta frá Akureyri til embćttis hérađssaksóknara. Ţeim varđ ekki kápan úr klćđinu en tilraunin sýnir ađ RÚV-deildin í RSK-miđlum taldi sig eiga vinum ađ fagna hjá embćttinu.

Namibíumáli hérađssaksóknara er haldiđ á lífi á ómálefnalegum forsendum. Finnur Ţór saksóknari hrökklađist frá málinu eftir ađ Ingi Freyr bróđir hans fékk stöđu sakbornings í byrlunar- og símamálinu. Ólafur Ţór Hauksson hérađssaksóknari sagđi í nóvember 2022, fyrir bráđum ţrem árum, ađ rannsóknin vćri á lokametrunum. Í viđtali viđ RÚV afsakađi Ólafur Ţór langa rannsókn međ COVID-faraldrinum. Frá nóvember fyrir ţremur árum til dagsins í dag er engin afsökun en samt er Namibíumálinu ekki lokiđ af hálfu hérađssaksóknara.

Í yfirstandandi umrćđu um tvöföldun veiđigjalda ríkisstjórnarinnar yrđi stórpólitískt ef hérađssaksóknari felldi niđur Namibíumáliđ - ţótt hann hefđi átt ađ vera búinn ađ ţví fyrir lifandi löngu enda máliđ allt reist á ógćfumanni í einn stađ og í annan stađ ađgerđasinnum á RSK-miđlum. Ţegar Kristrún forsćtis segist líta gagnalekann ,,gífurlega alvarlegum augum" er ekki víst ađ hún sé međ eftirmál hrunsins í huga. Ofar í huga forsćtisráđherra gćti veriđ pólitíska landslagiđ í dag. Helsti ráđgjafi hennar er Ţórđur Snćr Júlíusson fyrrum ritstjóri Kjarnans og sakborningur í byrlunar- og símamálinu. Hann hefur lengi haft ţann málflutning í frammi ađ útgerđinni sé ekki treystandi fyrir eigin fjármunum og notađ Namibíumáliđ óspart til ađ níđa skóinn af undirstöđuatvinnuvegi ţjóđarinnar. Ţórđur Snćr er náinn samverkamađur Helga Seljan og stýrđi skósveininum á Heimildinni eftir ađ hann naut ekki lengur Ţóru á Kveik/RÚV - og áđur en Stefán á Glćpaleiti kallađi rakkann heim.

Byrlunar- og símamáliđ er til međferđar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alţingis, eftir formlegt erindi brotaţolans Páls skipstjóra Steingrímssonar. Nefndin tekur afstöđu til ţess hvort rannsóknanefnd komist til botns í ađild ríkisfjölmiđilsins ađ alvarlegu sakamáli, byrlun og ţjófnađi, sem er langtum stćrra mál en gagnalekinn. Ţađ eitt og sér er nćg ástćđa til ađ RÚV leggi sig í líma ađ ţyrla upp moldviđri er gćti yfirskyggt byrlunar- og símamáliđ.

Gagnalekinn sem nú tröllríđur fjölmiđlaumrćđinni komst furđu fljótt á ţađ stig ađ krafist var afsagna Ólafs Ţórs hérađssaksóknara og Sigríđar Friđjónsdóttur ríkissaksóknara. Ráđherrar gefa undir fótinn ađ embćttismennirnir tveir íhugi stöđu sína, Kristrún í viđtengdri frétt, Ţorbjörg dómsmálaráđherra er enn afdráttarlausari í afstöđu sinni. Embćttismenn sem fá ráđherraskilabođ ađ framganga ţeirra varđi embćttismissi sjá fram á ţröngan kost fyrir sig og stofnanirnar sem ţeir veita forstöđu.

Grimm skilabođ ráđherra gefa sterklega til kynna ađ ţeim sé meira en ljúft ađ leggja liđ RÚV-atlögunni. Tilfallandi er ekki sannfćrđur um ađ ţađ hafi veriđ upphaflegi tilgangurinn međ gagnalekanum til Helga Seljan og RÚV ađ hrinda af stađ atburđarás sem nú teiknast upp. Opinber spilling á ţađ til ađ taka óvćnta stefnu er upp kemst. Kemur margt til, einkum ţó tveir mannlegir eiginleikar; hugleysi og sérgćska.

Hitt er morgunljóst ađ samráđ er ađ baki atlögunni og einn eđa fleiri ráđherrar koma viđ sögu. Ađdragandi er ađ málinu og Glćpaleiti fer međ stórt hlutverk. Stefán útvarpsstjóri hefđi ekki slegiđ til nema tryggja sér fyrst velţóknun lykilráđherra. Stađa Stefáns er alltof veik til ađ hann myndi hćtta á einleik.

Gagnalekinn hverfist um ţrjár ríkisstofnanir sem allar eru undir ráđherravaldi: RÚV, hérađssaksóknari og ríkissaksóknari. Tvćr síđastnefndu hafa í sínum höndum lagalegt ákćruvald. RÚV, í krafti fyrirferđar í fjölmiđlaumrćđu, fer međ óopinbert ákćruvald og beitir valdi sínu án nokkurs ađhalds eđa eftirlits. Afleiđingin er lögbrot og siđblinda, líkt og skýrast kemur fram í byrlunar- og símamálinu.

Kringumstćđur og rök hníga í ţá átt ađ ráđherravaldi sé beitt á bakviđ tjöldin til ađ ein ríkisstofnun hefji atlögu á tvćr ađrar. Fái Glćpaleiti sigur í gagnalekamálinu er borđiđ dekkađ fyrir meiri óhćfu en gagnalekann sjálfan. Kristrúnarstjórnin stendur frammi fyrir tveim kostum. Í fyrsta lagi ađ leiđa siđblinduna á Glćpaleiti til vegs og virđingar og njóta ávaxtanna er fylgja undirgefnu fjölmiđlavaldi. Í öđru lagi ađ horfast í augu viđ margprófađa stađreynd mannlífsins ađ siđblindu vex ásmegin er yfirvaldiđ gerir henni gćlur. Dómgreind og siđferđisţrek ţarf til ađ greina á milli. Nćstu dagar og vikur leiđa í ljós hvort Kristrún, Ţorbjörg Sigríđur og félagar búa ađ innistćđu sem ţarf til ađ stjórnvald sé gott en ekki illt.

 

 


mbl.is Lítur máliđ gífurlega alvarlegum augum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. maí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband