Von Evrópu er Pútín

Evrópsk gildi, ef ţau eru til, tapa á útivelli, í Úkraínu, og á heimaveli fyrir herskáum múslímum. 

Rússar eru á sigurbraut í Úkraínu, spurningin er ađeins hve tap Evrópu verđur stórt. Pólverjar búa sig undir ţađ versta og reisa varnarlínu á austurlandamćrunum fyrir 2,3 milljarđa evra. Varnarlínan verđur 700 km löng verđur byggđ á 4 árum. Pólverjar gera ráđ fyrir ađ Úkraína verđi rússnesk innan tíđar.

Á heimavelli, í Vestur-Evrópa, eru herskáir múslímar á sigurbraut, útskýrir Ayaan Hirsi Ali (eiginkona Njáls, sem nýlega kom viđ tilfallandi sögu). Ađferđin sem múslímar nota, segir Hirsi Ali, er tangarsókn. Í fyrsta lagi terrorísering međ hryđjuverkum, sú saga er kunn. Í öđru lagi međ dawa, sem er langtímaáćtlun íslam ađ yfirtaka samfélög ţar sem trúarmenning spámannsins nćr fótfestu. Evrópa verđur undir hćl múslíma innan fárra áratuga, ađ áliti Hirsi Ali. Hún telur von ađ Bandaríkin sjái ađ sér í tíma, dragi rétta ályktun af íslamvćđingu Evrópu.

Hirsi Ali telur kristni eina bjargvćtt Evrópu. Ekki ţađ ađ konan sé orđin bókstafstrúar. Hún bođar milda og umburđarlynda kristni.

Tilfallandi kaupir ekki kristin sjónarmiđ Hirsi Ali, án ţess ađ vera á móti ţeim. Mild trúarvakning er ekki háttur í henni veröld, hvorki nú né fyrrum. Krossinn, eđa annađ trúartákn, er í annarri hendi en sverđiđ í hinni er reglan en ekki undantekning í útbreiđslu trúarbragđa og róttćkri endurnýjun ţeirra, samanber siđaskiptin. Íslendingar eru ein örfárra ţjóđa, ef ekki sú eina, sem tekur kristni međ friđi - ţökk sé Ţorgeiri Ţorkelssyni gođa á Ljósavatni og hagkvćmistrú íslensku höfđingjanna viđ ţúsaldarmótin.

Von Vestur-Evrópu liggur í rússneskum sigri í Úkraínu. Ţví stćrri sigur, ţví meiri von. Stór orđ, en ţau eru ekki tilfallandi hugrenningar heldur túlkun á orđum eins fremsta sérfrćđings alţjóđastjórnmála, John Mearsheimer. Sá bandaríski útskýrir á 12 mínútum gangverk alţjóđakerfis sem allof fáir skilja, utanríkisráđherra Íslands međtalinn. Ráđherra skrifar í leiđaraopnu Morgunblađsins í dag ađ Pútín ógni Íslandi. Ţađ er rangt.

Kjarninn í máli Mearsheimer er ađ Rússar litu á vćntanlega ađild Úkraínu ađ Nató sem tilvistarógn. Ríki notar ítrustu bjargir til ađ knýja fram sigur ef tilvist ţess er ógnađ.  Rússar ógnuđu ekki tilvist Evrópu eftir ađ kalda stríđinu lauk. Eftir fall Berlínarmúrsins héldu Rússar heim frá Austur-Evrópu međ sitt hafurtask og ónýta hugmyndafrćđi kommúnismans. 

Úkraínudeilan verđur til međ tilbođi Nató áriđ 2008 ađ Úkraína gangi í hernađarbandalagiđ. Stćkka átti áhrifasvćđi Bandaríkjanna og ESB, međ Nató sem verkfćri. Eftir ađ deilan varđ ađ fullveđja stríđi veturinn 2022 tóku menn ađ tala um evrópsk gildi undir rússneskri ágjöf, eins og Macron Frakklandsforseti í viđtengdri frétt. Ţvćttingur, segir Mearsheimer. Rússar hafa engan áhuga á ađ leggja undir sig Vestur-Evrópu međ hervaldi og hafa ekki til ţess herafla. En međ sigri í Úkraínu yrđi hlustađ á Rússa og tekiđ tillit til öryggishagsmuna Kremlverja. Menningarpólitískt forrćđi fylgir hernađarsigri.  

Stór rússneskur sigur yrđi innlimun Úkraínu, eins og Pólverjar óttast og búa sig undir. Í sögulegu samhengi yrđi til nýtt rússneskt keisaradćmi. Rússland yrđi 170-180 milljón manna ríki međ gnótt náttúruauđlinda. Rússland yrđi meira en tvöfalt stćrra en stćrstu Evrópuţjóđir i mannfjölda og er fyrir landmesta ríki jarđar. Í afstöđunni til múslíma er ţorri Austur-Evrópuríkja sammála Rússum. Ţá er eftir Vestur-Evrópa sem verđur meira og minna upp á Rússa komin međ sín helstu bjargráđ. Ráđamenn í London, París, Brussel og Berlín verđa međ Kreml efst í hrađvalinu á fjarskiptatćkjum sínum, ekki Hvíta húsiđ.

Ţróunin sem lýst er ađ ofan tekur áratugi. Pútín verđur kominn undir grćna torfu áđur en hún raungerist. Strákurinn frá Pétursborg gerir uppdrátt, ađrir reisa bygginguna sem ekki verđur moska heldur kirkja.

Svo er hinn möguleikinn, ađ úr Úkraínustríđi verđi kjarnorkubál. Ţá skipir ólík trúarmenning kristinna og múslíma ekki máli. Allir eru jafnir fyrir atómsprengju. Eins og fyrir guđi.

 

 

 


mbl.is „Verđum ađ varđveita evrópsk gildi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband