Blađamenn á flótta undan fréttinni

Tvö áru eru síđan ađ lögregla bođađi fjóra blađamenn til skýrslutöku vegna rannsóknar á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Fjórmenningarnir eru Ţóra Arnórsdóttir á RÚV, Ţórđur Snćr Júlíusson og Arnar Ţór Ingólfsson, báđir á Kjarnanum, og Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni. Blađamenn elta fréttir, ţađ er ţeirra lifibrauđ. En RSK-blađamenn flýja fréttina, bćđi bókstaflega og í óeiginlegum skilningi. 

Blađamennirnir neituđu ađ mćta í skýrslutöku, sögđu rannsókn lögreglu ólögmćta. Fyrir hönd sökunauta kćrđi Ađalsteinn til dómstóla. Kćra Ađalsteins fór fyrir öll dómsstig landsins; hérađsdóm, landsrétt og hćstarétt. Úrskurđur hćstaréttar féll 25. mars 2024; blađamönnum var gert ađ mćta. Engin undanţága er í lögum ađ blađamenn skulu undanskildir viđ rannsókn sakamála.

Í stađ ţess ađ mćta lögđu blađamenn á flótta. Einn eđa fleiri blađamannanna fjögurra var ekki á landinu tímabiliđ apríl til ágúst. Gögnin sem lögregla lagđi fram til dómstóla vegna málareksturs Ađalsteins eru ástćđa flótta blađamanna undan réttvísinni. í gögnunum eru stórfréttir sem ekki mátti segja. Um er ađ rćđa greinargerđ dagsetta 23. febrúar 2022 lögđ fyrir hérađsdóm annars vegar og hins vegar málsgögn lögđ fyrir landsrétt. Gögnin í landsrétti voru ekki til dreifingar, en var lekiđ til blađamanna. Ţar fengu blađamenn forskot, vissu meira en ađrir um sakamálarannsóknina. Og lögđu á flótta undan fréttinni.

Greinargerđ lögreglu frá 23. febrúar er opinber, liggur fyrir á netinu. Ţar má lesa vísbendingar um hvađ olli blađamönnum slíku hugarangri ađ ţeir höfđu međ sér skipulag ađ vera ekki allir á landinu á sama tíma frá apríl til ágúst fyrir tveim árum. Í greinargerđinni kemur fram játning ţáverandi eiginkonu Páls skipstjóra ađ hafa byrlađ bónda sínum ólyfjan 3. maí 2021, stoliđ síma hans og fćrt blađamönnum til afritunar. Konan játar jafnframt ađ hafa veriđ í samskiptum viđ ađ minnsta kosti tvo blađamenn, en nafngreinir hvorugan.

Í greinargerđinni útskýrir lögreglan, óbeint ađ vísu, en ţó skýrt og greinilega, ađ hún viti međ stafrćnum gögnum hvernig og hverjir stóđu ađ afrituninni. Vitneskjan kemur fram í eftirfarandi setningu:

...sum smáforrit sem menn hafa í símum sínum eru međ stađsetningarbúnađ ţannig ađ hćgt er ađ sjá hvar viđkomandi hefur veriđ eđa hvar síminn hefur veriđ á hverjum tíma. (feitletr. pv)

Blađamennirnir fjórir máttu vita frá febrúar 2022 ađ rannsókn lögreglu var gagnadrifinn, byggđi ekki alfariđ á vitnisburđi. Lögreglan leit svo á ađ rannsóknin spilltist ekki ţótt dráttur yrđi á skýrslutöku og sá í gegnum fingur sér langt sumarleyfi blađamanna frá réttvísinni um mitt ár 2022.

Um síđir mćttu blađamenn í skýrslutöku lögreglu, síđsumars 2022. Eftir ađ hafa legiđ yfir gögnum frá lögreglu í hálft ár skyldi ćtla ađ blađmenn hefđu gert upp viđ sig ađ gera hreint fyrir sínu dyrum. Upplýsa málavöxtu, segja fréttina. En ţađ var öđru nćr. Ţeir neita enn ađ upplýsa ađkomu sína. Blađamennirnir sem skrifuđu fréttir međ vísun í gögn úr síma skipstjórans, Ţórđur Snćr, Arnar Ţór og Ađalsteinn, segja trúnađarmál hvernig fréttaöflun fór fram. Ennfremur ríkir trúnađur um skipulagiđ; fréttirnar birtust samtímis í tveim óskyldum miđlum, Kjarnanum og Stundinni, ađ morgni dags 21. maí 2021. Trúnađurinn er yfirvarp. Lögreglan veit hver sá um byrlun og stuld. Trúlega veit lögreglan einnig sitthvađ um verkskiptingu blađamanna.

Auđvitađ vita blađamenn ţađ best sjálfir hvernig máliđ er vaxiđ. En ţeir ţegja fréttina og krefja ađra blađamenn um ţögn. Bloggari er nánast einn um ađ segja tíđindin og halda almenningi upplýstum. Í gildi er óopinbert verkfall blađamanna og fjölmiđla í byrlunar- og símastuldsmálinu. RSK-blađamenn viđhalda verkfallinu á bakviđ tjöldin. Samsćri sakborninga gegn sannleikanum og upplýstri umrćđu fćr stuđning frá Blađamannafélagi Íslands. Ţar á bć heitir ţađ ađ fréttir eru ađeins ţađ sem blađamenn ákveđa ađ séu fréttir. Punktur.

Enn hefur ekki veriđ ákćrt í byrlunar og símastuldsmálinu. Um áramótin 2022/2023 komst rannsókn lögreglu á annađ og alvarlegra stig. Ţannig varđ fimmti blađamađurinn, Ingi Freyr Vilhjálmsson, á Stundinni sakborningur í mars í fyrra, ,,vegna afritunar" síma skipstjórans, segir í Mbl.frétt er byggir á málsskjölum hérađssaksóknara í öđru máli. Fram ađ ţeim tíma var áherslan á atburđarásina eftir byrlun. Fyrir hálfu öđru ári styrktist grunur ađ blađamenn, einn eđa fleiri, hefđu veriđ í samskiptum viđ ţáverandi eiginkonu skipstjórans fyrir byrlunina 3. maí 2021. Upplýst var ađ Ţóra Arnórsdóttir á RÚV keypti í apríl 2021 Samsung-síma, samskonar og skipstjórans, sem var til reiđu á Efstaleiti ţegar konan mćtti ţangađ 4. maí međ stolinn síma skipstjórans.

Eins og tilfallandi lesendur vita var bloggari nýlega dćmdur fyrir meiđyrđi í garđ Ađalsteins Kjartanssonar blađamanns á Stundinni, nú Heimildinni. Tvenn ummćli, sem Ađalsteinn krafđist ómerkingar á, voru ekki dćmd dauđ og ómerk. Tilfallandi hefur áđur skrifađ um önnur ummćlin sem hérađsdómur taldi innan marka málfrelsis. Seinni ummćlin varđa ţađ sem hér á undan er sagt, ađ byrlun og stuldur var skipulagđur verknađur sem ber ađ líta á sem eina heild, enda ţannig rannsakađur. Ummćlin eru úr bloggi 27. febrúar í fyrra, Ný gögn í byrlunarmáli Páls skipstjóra:

Ef einhver ţessara samskipta eru til á texta, t.d. í tölvupóstum, er líklegt ađ sú sönnun haldi fyrir dómi. Annars er um ađ rćđa kringumstćđurök fyrir ađild blađamanna ađ skipulagningu tilrćđisins auk vitnisburđar. Kringumstćđurökin eru sterk, tölvupóstur gerir máliđ naglfast.

Ţađ eru einmitt ţessi gögn sem lögreglan er á höttunum á eftir og eru enn ekki komin í hús. Konan sem byrlađi notađi gmail tölvupóst. Tölvupóstum frá apríl og maí 2021 hefur veriđ eytt. Ummerki, s.s. skilabođin ,,You Got Mail" má aftur lesa í sms-skeytum sem fóru á milli málsađila. Afrit af tölvupóstunum er ađ finna í gagnaveri Google, sem rekur gmail-kerfiđ. Strangar reglur gilda um afhendingu afrita af tölvupóstum, m.a. vegna persónuverndar. Fulltrú lögreglunnar fór til Írlands, höfuđstöđva Google í Evrópu, í vetur og lagđi fram tilskilin skilríki um ađ tölvupóstarnir snertu sakamálarannsókn á byrlun og ţjófnađi. Máliđ er í vinnslu hjá tćknirisanum sem fer sér í engu óđslega.

Vönduđ rannsókn krefst tíma. Kurlin í byrlunar- og símastuldsmálinu eru ekki öll komin til grafar. Fréttin er ósögđ en blađamenn ţegja; eru í sömu stöđu og lćknar sem ekki lćkna.

   


Bloggfćrslur 23. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband