Einkastríđ Ţórdísar til heimabrúks

Diplómatísk stríđsyfirlýsing Ţórdísar Kolbrúnar utanríkisráđherra er ekki í ţágu íslenskra hagsmuna. Tilkynning um lokun sendiráđs Íslands í Moskvu er sett fram, og skilin í Rússlandi, sem ögrun.

Hvers vegna ćtti Ísland ađ ögra Rússlandi? Samskipti ţjóđanna hafa ávallt veriđ vinsamleg. Rússar opnuđu markađi sína á sovéttímanum ţegar viđ áttum í landhelgisdeilu Breta, sem beittu okkur viđskiptaţvingunum.

Jú, kynni einhver ađ segja, Rússar réđust inn í Úkraínu. Síđan hvenćr eru stríđ í útlöndum rök fyrir lokun íslenskra sendiráđa? Brćđraţjóđir í austurvegi ţjarka um landamćri, öryggishagsmuni og réttindi ţjóđarbrota. Ţađ er leitt, eins og öll átök, ekki síst ţau er kosta mannslíf, en koma Íslendingum ekkert sérstaklega viđ.

Einkastríđ Ţórdísar Kolbrúnar er pólitísk dygđaflöggun til heimabrúks. Tollfrjáls innflutningur á úkraínskum kjúllum fékk ekki međbyr hjá stjórnarmeirihlutanum á alţingi, einmitt vegna íslenskra hagsmuna. Ţórdís Kolbrún varđ ađ sýna herskáa frjálslynda vinstrinu ađ hún vćri ekki síđri Rússahatari en ţeir og setti lokun íslenska sendiráđsins í Moskvu í úkraínskt samhengi.

Ţórdís Kolbrún er ekki ţingmađur og ráđherra fyrir frjálslynda vinstrimenn heldur íhaldsmenn. Nema, auđvitađ, ađ ţannig hátti ađ frjálslyndir vinstrimenn hafi yfirtekiđ Sjálfstćđisflokkinn.

Ríki eiga hagsmuni, ekki hugsjónir. Glennulegt einkastríđ Ţórdísar Kolbrúnar gengur ţvert á íslenska hagsmuni en fellur ađ alţjóđahyggju frjálslyndra vinstrimanna. Gerist utanríkisráđherra ESB-sinni í framhaldinu?


mbl.is Sér ekki fyrir sér ađ slíta stjórnmálasambandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júní 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband