Sunnudagur, 26. nóvember 2023
Leki úr landsrétti til Ţórđar Snćs kćrđur, ekki rannsakađur
Ţórđur Snćr Júlíusson sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu fékk upplýsingar úr landsrétti sem fengnar voru međ lögbroti. Starfsmađur landsréttar braut trúnađ og starfsskyldur og kom upplýsingunum til Ţórđar Snćs ritstjóra Kjarnans, nú Heimildarinnar. Máliđ var kćrt en hefur ekki veriđ rannsakađ. Stutt er í ađ máliđ fyrnist.
DV afhjúpađi lekann til Ţórđar Snćs. Gögn sem voru send til dómstólsins vegna kćru Ađalsteins Kjartanssonar, međsakbornings Ţórđar Snćs í byrlunar- og símastuldsmálinu, komust í hendur Ţórđar Snćs. Milliliđurinn var Gunnar Ingi Jóhannsson lögmađur Ađalsteins.
Í frétt DV frá í maí í fyrra segir:
DV rćddi stuttlega viđ Gunnar Inga sem kannast ekki viđ ađ hafa afhent umrćdd gögn. DV rćddi einnig viđ Ţórđ Snć, sem stađfestir ađ hann hafi lesiđ rannsóknargögn í málinu en segist hins vegar ekki sjá ástćđu til ađ tilgreina nánar hvađ gögn hann hafi séđ. Ég hef lesiđ ţau rannsóknargögn sem afhent voru í Landsrétti og ég sé ekki ástćđu til ađ tilgreina nánar hver ţau eru. Hafi veriđ gerđ ţau mistök ađ afhenda of mikiđ af gögnum sé ég ekki ađ ţađ sé mitt vandamál.
Gunnar Viđar skrifstofustjóri landsréttar stađfesti í viđtali ađ einhver hafi lekiđ upplýsingum, sem lögregla sendi dómnum, til óviđkomandi - Ţórđar Snćs.
Lögregluembćttiđ á Akureyri, sem fer međ rannsókn byrlunar- og símastuldsmálsins, kćrđi lekann til lögregluembćttisins í Reykjavík. Samkvćmt tilfallandi heimild er ekki enn fariđ ađ rannsaka lekann. Enginn hefur veriđ kallađur til yfirheyrslu. Í byrjun nćsta árs fyrnist máliđ.
Leki úr dómskerfinu dregur út tiltrú og trausti á réttarkerfinu í heild. Ef starfsmenn dómstóla brjóta starfsskyldur án afleiđinga er komiđ hćttulegt fordćmi.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)