Verđbólga ekki lengur í bođi, ekki heldur evra

Fyrir daga ţjóđarsáttar 1990 var viđvarandi ábyrgđarleysi viđ gerđ kjarasamninga. Samiđ var um óraunhćfar krónutöluhćkkanir sem gengislćkkun og verđbólga átu upp á mánuđum ef ekki vikum.

Í velmeguninni frá 1990 og fram ađ hruni voru ekki lausatök á landsmálum og vinnumarkađurinn hagađi sér skikkanlega. Óreiđuflokkar vinstrimanna sáu ţann kost vćnstan ađ sameinast í eina fylkingu á tíuunda áratugnum til ađ freista ţess ađ vera stjórntćkir. (Gekk ekki eftir, en vinstriflokkunum fćkkađi niđur í tvo, Samfylkingu og Vg).

Fyrsta kastiđ eftir hrun réđ skynsemi ferđinni á vinnumarkađi. Í fjármálapólitík var ţađ helst ađ frétta ađ vinstriflokkarnir, sem fjölguđu sér á ný, tóku ađ krefjast evru í stađ krónu. Í undirmeđvitundinni vita vinstrimenn ađ ţeir kunna ekki ríkisfjármál. Hugmyndin međ evru er ađ ríkisfjármálin fara ađ stórum hluta úr landi, til Brussel. 

Evruást vinstrimanna opinberar hráa valdhyggju ţeirra. Krónan er jafnađartćki, hagur allra batnar ţegar hún hćkkar og viđ gengislćkkun, eins og nauđsyn krafđi viđ hrun, er byrđinni dreift. Vinstrimönnum er hjartanlega sama um jöfnuđ, ţeir vilja völd og engar refjar.

Viđ úthýstum verđbólgu međ ţjóđarsáttinni fyrir rúmum 30 árum. Draumur vinstrimanna um völd í krónulausu landi var kveđinn í kútinn er ESB-umsóknin var dregin tilbaka.

En óreiđufólkiđ lćtur sér ekki segjast og hótar afarkostum í komandi kjarasamningum. Verđbólga er nćst minnst hér á landi í Evrópu. Viđ eigum ađ halda hlutunum ţannig. Seđlabankastjóri tilkynnir međ fyrirvara ađ hvađ gćslumann krónunnar varđar leyfast ekki lausatök.

Ríkisstjórnin ćtti í kjölfariđ ađ slá á fyrirséđ yfirbođ óreiđuaflanna. Verđbólgusamningar verđi ekki í bođi. 


mbl.is Seđlabankastjóri varar vinnumarkađ viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband