Blađamenn: tjáningarfrelsi ađeins fyrir okkur

Blađamenn harma ađ fá ekki tćkifćri til ađ búa til reiđibylgju međ dramatískum myndum af brottflutningi ólöglegra hćlisleitenda. Heilagur réttur blađamanna til gagnrýninnar umfjöllunar er brotinn, segir Sigríđur Dögg formađur BÍ. 

Samtímis vilja blađamenn banna gagnrýni á ţeirra eigin störf. Ţeir stefna tilfallandi bloggara, kćra Pál skipstjóra og koma í veg fyrir ađ hann megi tjá sig.

Hér fer ekki saman hljóđ og mynd.

Blađamenn haga sér eins og pólitískur upphlaupsflokkur en ekki fagstétt upplýsingamiđlara.

Blađamenn og samtök ţeirra geta ekki í einn stađ fordćmt ađför ađ tjáningarfrelsi en í annan stađ fariđ međ offorsi gegn tjáningarfrelsi annarra. Ekki ef ţeir vilja láta taka mark á sér.

Íslenskir blađamenn eru ekki beittustu hnífarnir í skúffunni.

 


mbl.is Furđar sig á fyrirmćlum lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband