Bloggarinn og Namibíubókin: hótanir og ađgerđir

Mér var hótađ í vor ađ drćgi ég ekki tilbaka ummćli um tvo blađamenn Kjarnans, og bćđist afsökunar á ţeim, yrđi mér stefnt fyrir dóm. Ekki dugđi hótunin og ţví var mér stefnt í haust.

Í gćr var tilkynnt, samkvćmt tengdri frétt, ađ málflutningur verđi í febrúar. En ţađ er önnur hótun, ţriggja ára gömul, sem fékk athyglina.

Stórfrétt Stundarinnar er ađ fyrir ţremur árum hafi bókaútgáfu veriđ hótađ af Samherja málssókn ef útgáfan innkallađi ekki bók um Namibíumáliđ, sem innihélt stađlausa stafi. Ađrir fjölmiđlar taka máliđ upp. Ţriggja ára frétt er bersýnilega veruleg tíđindi ţegar ţađ hentar í umrćđunni.

Ţórđur Snćr ritstjóri Kjarnans, sem stefnir bloggara fyrir ađ segja almćlt tíđindi, gerir uppslátt úr frétt Stundarinnar. Á ritstjóranum er ađ skilja hótanir séu síđasta sort.

Samherjamenn höfđuđu aldrei mál. Ţeir stefndu ekki bókaútgáfunni. Eina sem hefur gerst síđan í bókarmálinu er ađ Páll skipstjóri Steingrímsson skrifađi ritdóm í nokkrum fćrslum á fésbók og hrekur helstu stađhćfingar bókarinnar. Höfundar bókarinnar, blađamenn RSK-miđla, hafa ekki sagt múkk um nýlegan ritdóm skipstjórans en ţess meira um ţriggja ára gamla hótun. 

Hótun um málssókn er orđ. Málssókn er aftur ađgerđ. Ţegar í húfi er tjáningarfrelsiđ skýtur skökku viđ ađ meint fórnarlömb, blađamenn RSK-miđla, skulu grípa til ađgerđa gegn frelsi manna ađ tjá sig. Blađamenn segjast í orđi kveđnu standa vörđ um frjálsa miđlun upplýsinga. En ţegar upplýsingar, blađamönnum ekki hagfelldar, eru bornar á borđ krefjast ţeir miskabóta.

Samherjamenn beittu orđum, eins og siđađra manna er háttur í lýđfrjálsu samfélagi. Blađamenn RSK-miđla ţola ekki umrćđuna ţegar hún er ţeim mótdrćg og grípa til ađgerđa gegn málfrelsinu.

Samkvćmt RSK-miđlum er málfrelsiđ ađeins fyrir útvalda. Ţeir sem voga sér ađ andmćla ţeim fá hótanir. Dugi ţađ ekki er lögmönnum sigađ á ţá sem ekki láta segjast. Verđlaunuđu fréttahetjurnar heimta inngrip dómstóla ţegar hallar á ţćr í umrćđunni.

 


mbl.is Ađalmeđferđ gegn Páli fer fram í febrúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband