Hitabylgja á Grænlandi - fyrir 1000 árum

Fyrir 1000 árum var meðalhitinn á Grænlandi um 1,5 gráðum hærri en í dag. Eiríkur rauði flutti þangað og stundaði landbúnað að norrænum hætti. Byggðin þar vestra var möguleg vegna miðaldahlýskeiðsins frá um 900 til 1300. 

Litla ísöld tók við og hélst fram undir 1900. Á miðju því tímabili, á 15. öld, lagðist norræn byggð af í Grænlandi.

Sé horft lengra aftur í tímann var enn hlýrra á Grænlandi en menn hafa löngum talið.

Loftslag breytist og hefur alltaf gert. Nýtt í sögunni er að telja loftslag manngert.


mbl.is Meðalhiti tæplega 20 stigum hærri á Grænlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. desember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband