Hitabylgja á Grćnlandi - fyrir 1000 árum

Fyrir 1000 árum var međalhitinn á Grćnlandi um 1,5 gráđum hćrri en í dag. Eiríkur rauđi flutti ţangađ og stundađi landbúnađ ađ norrćnum hćtti. Byggđin ţar vestra var möguleg vegna miđaldahlýskeiđsins frá um 900 til 1300. 

Litla ísöld tók viđ og hélst fram undir 1900. Á miđju ţví tímabili, á 15. öld, lagđist norrćn byggđ af í Grćnlandi.

Sé horft lengra aftur í tímann var enn hlýrra á Grćnlandi en menn hafa löngum taliđ.

Loftslag breytist og hefur alltaf gert. Nýtt í sögunni er ađ telja loftslag manngert.


mbl.is Međalhiti tćplega 20 stigum hćrri á Grćnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Algjörlega hárrétt hjá ţér Páll.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 23.12.2021 kl. 11:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband