Mánudagur, 8. nóvember 2021
Öfgaréttvísi
Opinbera ákćru á ekki ađ gefa út nema meiri líkur en minni séu á sakfellingu. Í máli Jóns Baldvins, s.k. ,,rassstrokumáli", eru meiri líkur en minni á misbeitingu ákćruvaldsins. Sem, vel ađ merkja, er stjórnađ af konu.
Saksóknari í málinu, Dröfn Kćrnested, segir ,,óvanalegt ađ sýknađ sé í kynferđisbrotamálum ţar sem sjónarvottur er til stađar."
Eina óhlutdrćga vitniđ í málinu, Hugrún Auđur Jónsdóttir, sá ekkert kynferđisbrot. Ef ekkert brot ber ekki ađ ákćra. Einfaldara getur ţađ ekki veriđ.
Nema, auđvitađ, í heimi öfgaréttvísinnar. Ţar jafngildir ásökun sekt samkvćmt ákćruvaldinu.
Ríkissaksóknari, Sigríđur J. Friđjónsdóttir, skuldar ţjóđinni skýringu á ţeirri afskrćmingu réttvísinnar sem er ,,rassstrokumáliđ."
![]() |
Jón Baldvin sýknađur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 8. nóvember 2021
Hagsćld, óánćgja og fjöldi stjórnmálaflokka
Hagsćldartíminn eftir hrun hófst 2011/2012. Viđ fórum ađ tala um svokallađ hrun. Međ hagsćld vex óánćgja. Sumir óttast ađ verđa eftirbátar ţegar ađrir grćđa á daginn og grilla á kvöldin.
Stjórnmálaflokkar stofnađir á veltiárunum eftir hrun eru m.a. Dögun, Píratar, Viđreisn, Flokkur fólksins og Sósíalistaflokkurinn. (Miđflokkurinn ekki talinn međ enda klofningur úr Framsókn.)
Nú ţegar Dögun hćttir starfsemi má hafa ţađ til marks um ađ hagsćldinni sé brátt lokiđ og óánćgjan dvíni.
![]() |
Dögun formlega slitiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)