Föstudagur, 28. ágúst 2020
Rothögg Þorsteins á RÚV
Í lok myndbands Samherja (3:08) er borið saman hvað Helgi Seljan sagði í alræmdum Kastljósþætti og hvað stóð svart á hvítu í skjalinu sem var eina heimild Helga.
Lokaefnisgreinin í skjalinu er stutt og skýr.
Helgi Seljan tók út eina setningu í efnisgreininni og segir hana sýna að dótturfélag Samherja í Þýskalandi greiði ,,undirverð". En efnisgreinin segir að dótturfélagið greiði ,,langt yfir" þeim verðum sem karfinn var seldur á innanlandsmarkaði.
Þannig verður hvítt svart hjá Helga Seljan.
![]() |
Þorsteinn sakar RÚV um óheiðarleg vinnubrögð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 28. ágúst 2020
Smári pírati: heilbrigð skynsemi er galin
Smári pírati segir ,,galið" að seðlabankastjóri skuli benda á Sundabraut sem fjárfestingu. Samherjar Smára í Reykjavíkurborg eru í herferð gegn fjölskyldubílnum og því má ekki byggja vegi.
Smári, sem laug til sín stærðfræðigráðu, gagnrýnir seðlabankastjóra fyrir að vera ekki ,,sérfræðingur í vegagerð."
Smári vill fleiri hjólastíga. Á hjólhesti má reyna að stíga í vitið.
![]() |
Galin ummæli seðlabankastjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)