Flugfreyjur og Efling

Efling gat hótađ sveitarfélögum ađ loka leikskólum til eilífđarnóns. Sveitarfélögin geta ekki skilađ inn rekstarleyfum leikskóla og lýst sig gjaldţrota.

Flugfreyjufélag Íslands getur sett Icelandair stólinn fyrir dyrnar. 

En Icelandair er ekki sveitarfélag.


mbl.is „Grafalvarlegt inngrip í kjarasamningsviđrćđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strćtó til og frá Íslandi

Flugsamgöngur til og frá landinu eru ekki í hćttu ţótt eitt flugfélag leggi upp laupana. Ţađ er af sem áđur var ţegar ekkert sjónvarp var á fimmtudögum og Flugfélag Íslands sá um flug til Evrópu og Loftleiđir til Ameríku og Lúxemborg.

Icelandair nýtur velvildar sem arfur frá liđnum tíma. En, líkt og fjármálaráđherra segir, einangrast Ísland ekki falli flugfélagiđ.

Sameiginlegt verkefni eigenda og starfsfólks Icelandair er ađ gera félagiđ rekstrarhćft, sem ţađ er ekki og hefur ekki veriđ um hríđ. En bćđi starfsfólk og eigendur geta gleymt sjónvarpslausu fimmtudögunum. Sú tíđ er liđin og kemur ekki aftur.


mbl.is Bláfugl geti fyllt skarđ Icelandair
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flugmenn Icelandair hafa ekki trú á eigin félagi

Lífeyrissjóđur flugmanna Icelandair hefur á síđustu tveim árum selt meira en helming ţess hlutafjár sem sjóđurinn átti í flugfélaginu. Flugmennirnir hafa ekki trú á rekstrarhćfi fyrirtćkisins sem ţeir vinna hjá, sem býr viđ háan launakostnađ í alţjóđlegri samkeppni.

Flugmennirnir vilja gjarnan ađ ađrir lífeyrissjóđir launamanna fjárfesti í félaginu og helst ađ ríkiđ komi einnig ađ málum. Til ađ flugmenn haldi launum og geti ávaxtađ lífeyri sinn í trúverđugri fjárfestingu en Icelandair.

Nú er ađ sjá hvort Ragnar Ţór í VR og ASÍ-Drífa geysist fram í umrćđunni og hvetji lífeyrissjóđi almennings og ríkiđ ađ fjárfesta í fyrirtćki hvers starfsfólk trúir ekki á.

 

 


mbl.is Flugmenn minnkađ hlut sinn í Icelandair
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband