Nató stćkkar, Trump veit ekki af ţví

Ţrettánda ríkiđ sem gengur í Nató verđur Norđur-Makedónía. Lítiđ er fjallađ um viđbótina og er af sem áđur var ţegar stćkkun Nató ţótti stórfrétt. Trump Bandaríkjaforseti veit líklega ekki af viđbótinni, segir í New Republic.

Nató er jafngamalt kalda stríđinu sem hófst eftir sigur Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á Hitlers-Ţýskalandi. Bandaríkin og fylgiríki stofnuđu Nató en Sovétríkin og undirsátar Varsjárbandalagiđ. Fyrir 30 árum féll Berlínarmúrinn, Sovétríkin leystust upp og Varsjárbandalagiđ var aflagt. Nató hélt velli.

Samtrygging er kjarninn í Nató-samstarfinu. Árás á eitt Nató-ríki jafngilti  árás á ţau öll. Útrás Nató í austur og útţenslustefna sumra Nató ríkja, Tyrklands sérstaklega, ţynnir út samtrygginguna og veikir ţar međ bandalagiđ.

Ađild ađ Nató er hornsteinn í utanríkispólitík Íslands nánast alla lýđveldissöguna. Sá hornsteinn er viđ ţađ ađ molna í sundur. Ţeim sem treyst er fyrir utanríkismálum ţjóđarinnar ćttu ađ hafa varann á.


Bloggfćrslur 17. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband