Óvart fjöldamorđingjar

Íran játar skjóta niđur farţegaflugvél og drepa 176 manns en segir ţađ óvart. En ţađ er ekkert óvart viđ fjöldamorđ klerkastjórnarinnar heldur yfirlýst stefna. Íran, sem ekki á landamćri ađ Ísrael, hótar reglulega ađ gjöreyđa Ísraelsríki, síđast fyrir 4 dögum.

Múslímar skiptast í tvćr meginhreyfingar, súnna og shíta. Öfgaútgáfa súnna er Ríki íslams; klerkaveldiđ í Íran er shíta-öfgar. Öfgarnar berjast innbyrđis en hafa fjöldamorđ sem yfirlýsta stefnu gagnvart vesturlöndum almennt og Ísrael sérstaklega.

Múslímar í miđausturlöndum eru ánetjađir miđaldahugsun ţar sem trúin er miđlćg í samfélaginu. Vestrćn mannréttindi, t.d. jafnrétti kynjanna, kynfrelsi og trúfrelsi eru ţeim framandi. Engir nema múslímar sjálfir geta leyst úr sínum málum. 

Tveir ásar átakanna eru á milli súnna og shíta annars vegar og hins vegar milli múslíma í heild og vesturlanda. Í augum vesturlanda er Ísrael eins og hvert annađ ţjóđríki međ réttindi og skyldur í alţjóđlegu samfélagi. Ţorri múslíma lítur aftur á Ísrael sem ađskotahlut í samfélagi rétttrúađra. Trúarmenning múslíma leyfir ekki blćbrigđi sem eru inngróin í vestrćna menningu. 

Öfgaútgáfur múslíma, Ríki íslams og Klerka-Íran, ţrífast í skjóli trúarmenningar sem er ósamrýmanleg vestrćnni menningu. Verkefni nćstu ára og áratuga er ađ leyfa múslímum fyrir botni Miđjarđarhafs ađ greiđa úr sínum málum og koma í veg fyrir ađ uppgjör múslíma skapi vandrćđi á vesturlöndum. Ţetta skilja allir nema vinstrimenn og frjálslyndir sem ýmist af vangá eđa hreinni heimsku halda ađ vestrćn menning og trúarmenning múslíma séu undirflokkar fjölmenningar.

 


mbl.is Segjast hafa skotiđ vélina óvart niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband