Áslaug rekur Harald međ Hreini - hrunfólkiđ til valda

Hreinn Loftsson vill Harald ríkislögreglustjóra úr embćtti. Áslaug Arna dómsmálaráđherra rćđur Hrein sem ađstođarmann.

Hreinn Loftsson var sem ungur mađur ađstođarmađur Davíđs Oddssonar í forsćtisráđuneytinu en gerđist handgenginn Jón Ásgeiri Baugsstjóra og gekk erinda hans gegn Davíđ.

Međ ráđningu Hreins veitir Áslaug Arna hrunfólkinu uppreisn ćru.

Sjálfstćđisflokkurinn verđur ć ljótari.


mbl.is Eydís og Hreinn ađstođa Áslaugu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Egill Helga: RÚV bjargi fullveldinu

Ef RÚV fćr meiri peninga frá ríkinu, skattgreiđendum, myndi Efstaleiti bjarga fullveldi ţjóđarinnar. Á ţessa leiđ er bođskapur Egils Helgasonar RÚV-ara.

Menningarlegt fullveldi ţjóđa er fall af pólitísku og efnahagslegu sjálfstćđi. Íslendingar voru landkönnuđir og skópu heimsbókmenntir ţegar ţegar voru sjálfs sín ráđandi frá landnámi til Gamla sáttmála. Eftir ţađ tók eymdin viđ undir norskri og síđar danskri áţján og segir fátt af menningu yfir höfuđ, menn hćttu meira ađ segja ađ skrifa annála, nenntu ekki menningu.

Menningarleg endurreisn hófst á 19. öld og var samtvinnuđ sjálfstćđisbaráttunni. Ţjóđ sem getur, gerir.

Ef Egill Helga og RÚV hefđu fengiđ ađ ráđa međ kratískum félögum vćri Ísland hjálenda Evrópusambandsins og íslensk menning álíka burđug og reisn ESB-sinna.

Heldur héralegt er ţađ af RÚV-urum ađ bjóđast til ađ bjarga menningunni gegn greiđslu, auđvitađ, ţegar Efstaleitiđ kennir ár og síđ ađ Ísland sómi sér sem hjálenda. Menning hjálendunnar er hjárćnuleg. Ţađ gefur augaleiđ.


Hálfvitaháttur úr hruni lifir enn

Miđur gefna fólkiđ trúđi ađ stjórnarskráin vćri hrunvaldur og vildi nýja.

Stjórnarskráin er ađ stofni til frá 1874 og fylgdi ţjóđinni frá fátćkt til ríkidćmis, var ramminn um heildarlöggjöf okkar. 

Stjórnarskráin hefur álíka mikiđ međ hruniđ ađ gera og veđurfariđ.

Samt er teygt á lopanum í hálfvitahćttinum og búiđ til ferli ađ breyta grunnlögum ţjóđarinnar vegna taugaveiklunarrćpu fáeinna.

Er ekki mál ađ linni?


mbl.is Fleiri ánćgđ međ stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband