Muhammed, siđir og samfélag

Thomas Hobbes reit á 17. öld ađ í náttúrunni vćru engin siđalögmál. Mađurinn tileinkađi sér siđi í samfélagi viđ ađra menn. Án siđa vćri mannlífiđ markađ einsemd, fátćkt, sóđaskap, ofbeldi og skammlífi.

Muhammed Emin Kizilkaya skrifar grein í Morgunblađiđ og segir:

Viđ búum í nú­tíma­sam­fé­lagi ţar sem ekki á ađ skipta máli hvađan ţú kem­ur, hverr­ar trú­ar eđa kynţátt­ar ţú ert. Viđ búum öll sam­an í ţessu sam­fé­lagi ţar sem fjöl­breyti­leiki er óhjá­kvćmi­leg­ur og verđur hann ţađ alltaf. (undirstrikun pv)

Ef undirstrikuđu orđin ţýđa ađ allir síđir séu jafngildir felur ţađ í sér náttúrulegt ástand Hobbes ţar sem engir siđir gilda. Siđir eru samkvćmt skilgreiningu ekki einstaklingsins, nema í takmörkuđum skilningi, sbr. borđsiđi, heldur samfélagsins. Siđir eru skrifađar reglur og lög annars vegar og hins vegar óskrifuđ gildi. Án samkomulags um siđi verđur ófriđur og óöld. 

Talsmenn fjölbreytileika/fjölmenningar gleyma ţví iđulega, af vangá eđa yfirlögđu ráđi, ađ grunnsiđir gilda í sérhverju samfélagi. Ólíkir siđir gilda á Íslandi, Japan og Sádí-Arabíu, svo dćmi sé tekiđ.

Greining Muhammed og andmćli gegn kynţáttahyggju vćru stórum trúverđugri ef hann tćki međ í reikninginn siđagildi samfélagsins sem hann ávarpar - ţess íslenska.

 


mbl.is „Ţurfum ađ mótmćla ţessum hatursfullu skilabođum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump og nafnlausa djúpríkiđ

Trump braut óskrifađar pólitískar reglur og ,,stal" kosningasigri 2016. Reynt var ađ telja fólki trú um ađ Pútín Rússlandsforseti vćri höfundur ađ sigri Trump.

Nafnlaus höfundur bókar um forsetann sem ,,berrassađ gamalmenn" eđa ,,12 ára ungling" stađfestir pólitísku skilabođin sem gerđu Trump ađ forseta: hann er andstćđingur djúpríkisins sem stýrir stórveldinu á bakviđ tjöldin. 

Djúpríkiđ gerđi stóra hópa Bandaríkjamanna fátćka međ ţví ađ flytja störf ţeirra úr landi. Djúpríkiđ, blint af hroka, réđst inn í Írak, bjó til stjórnleysi í Líbýu og borgarastyrjöld í Sýrlandi og Úkraínu.

Trump bjó til störf og afturkallađi hernađ. Djúpríkiđ fyrirgefur ţađ ekki.


mbl.is „Grimmur, klaufskur og hćttulegur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband